Ársfundur 2023

Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna verður haldinn þriðjudaginn 28. mars kl. 18:00 á Grand Hótel Reykjavík 

Streymt verður frá fundinum á mitt.live.is. 

Dagskrá 

Nánari upplýsingar

Tillögur til ályktunar sem taka á fyrir á ársfundi þurfa að berast stjórn sjóðsins skriflega eigi síðar en viku fyrir ársfund. 

Sjóðfélagar eiga rétt til setu á ársfundinum og eru hvattir til að mæta á fundinn eða fylgjast með í streymi. 

Reykjavík, 23. febrúar 2023

Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna