Fara á efnissvæði

Sláðu inn leitarorð

Fasteignakaup

Við bjóðum upp á fjölbreytt lán vegna kaupa á fasteignum og er lánað fyrir allt að 70% af kaupverði eignarinnar og er hámarkslán 75.000.000 kr.

Hægt er að velja um óverðtryggð og verðtryggð lán með jöfnum afborgunum eða jöfnum greiðslum. 

Verðtryggð lán eru með föstum vöxtum til 5 ára eða út lánstíman. Óverðtryggð lán geta verið með breytilegum vöxtum eða föstum vöxtum til 3 ára.

Hér er hægt að skoða kosti verðtryggðra lána og óverðtryggðra lána

  • Með umsókn þarf að fylgja afrit af undirrituðu kauptilboði.
  • Ekki er lánað fyrir eign ef hún hefur ekki náð byggingarstigi 4.
  • Ef ekki liggur fyrir brunabótamat þá þarf smíðatrygging að fylgja umsókn.

Gott að hafa í huga

  • Þoli ég að afborganir hækki umfram hækkun launa?
  • Hvaða áhrif hefur hækkun verðbólgu á afborgun lána minna, höfuðstól og laun?
  • Henta mér betur fastir eða breytilegir vextir?
  • Henta mér betur verðtryggð eða óverðtryggð lán?
  • Henta mér betur jafnar greiðslur eða jafnar afborganir?

Þú getur skoðað möguleika þína betur í lánareiknivél okkar. Hafðu samband við ráðgjafa okkar ef þú hefur spurningar. 

Bóka tíma hjá ráðgjafa

Umsóknir vegna lána

Hér má finna allar helstu umsóknir og beiðnir sem varða lántakendur. 

Veldu umsókn

Error
Umsókn