Fara á efnissvæði

Sláðu inn leitarorð

Verðbréfaleið

Hentar þeim sem stefna á að ávaxta sparnað sinn yfir 7 ár að lágmarki

Gengisþróun séreignarsjóðs

Árleg nafnávöxtun

Nafnávöxtun tímabila

m.v. gengi 31.08.2024

Frá áramótum

8,5%

3 ára meðaltal

5,9%

5 ára meðaltal

9,7%

Samsetning eignasafns

30.06.2024

Stærstu eignir

30.06.2024

  • Heiti Vægi
  • iShares Developed World Index Fund 9,1%
  • Vanguard Global Stock 8,9%
  • State Street World Index Equity 4,1%
  • ÍL-sjóður (HFF150644) 3,7%
  • ÍL-sjóður (HFF150434) 2,6%
  • PIMCO GIS-INCOME FUND-INS AC 2,5%
  • MS Global FI Opportunities Fund 2,3%
  • Marel hf 1,9%
  • Lánasýsla ríkisins (RIKB 31 0124) 1,9%
  • Vanguard Global Bond Index Fund 1,8%
  • iShares Developed World ESG SIF 1,6%
  • Embla Medical hf 1,2%
  • Arion banki hf. 1,2%
  • Brim hf. 1,1%
  • Lánasýsla ríkisins (RIKS 30 0701) 1,0%
  • Hlutfall af heild 44,9%

Fyrir hverja

Ef þú átt eign í Verðbréfaleið þá getur þú áfram valið þá leið en Verðbréfaleið er ekki opin fyrir nýjar umsóknir. Ævileiðirnar þrjár eru fjárfestingarleiðirnar sem tóku við af Verðbréfaleið 2017. 

Verðbréfaleið er ávöxtuð samhliða samtryggingardeildinni.  Eignasamsetning og ávöxtun Verðbréfaleiðar er því sú sama og samtryggingardeildar sjóðsins. 

Fjárfestingarstefna

Stefnt er á að um helmingur safnsins sé í hlutabréfum og helmingur í skuldabréfum. Heimilt er að fjárfesta bæði í innlendum og erlendum verðbréfum. Hámarksfjárfesting í erlendum
verðbréfum er 50% af eignum. 

Verðbréfaleið hefur heimild til að fjárfesta í hlutabréfum og skuldabréfum, bæði skráðum og óskráðum, hlutdeildarskírteinum sjóða, innlánum og öðrum fjármálagerningum. 

Helstu upplýsingar úr rekstri við lok árs 2023

Ævilína

1999

Stofnár

Fjárfestingar

20.886

Stærð í milljónum króna

Fólk Á Vinnumarkaði

0,14%

Rekstrarkostnaður

Séreignarsparnaður

0,35%

Viðskiptakostnaður

Umsóknir vegna séreignarsparnaðar

Viltu byrja með séreignarsparnað, skipta um fjárfestingarleið eða fá greitt út? Þú finnur umsóknir hér. 

Veldu umsókn

Error
Umsókn