Fara á efnissvæði

Sláðu inn leitarorð

Fjárfestingar

Lífeyrissjóður verzlunarmanna er langtímafjárfestir með það höfuðmarkmið að hámarka eignir og réttindi sjóðfélaganna. Skal það sjónarmið lagt til grundvallar við fjárfestingar og eignastýringu á verðbréfasafni sjóðsins.

LIV Lifeyrissjodur Verzlunarmanna Myndabanki 2 0923

1.173 ma.kr.

Heildareign

1.146 ma.kr.

verðbréfaeign sameignar

6.736

undirliggjandi eignir

178

lönd sem sjóðurinn á eignir í

44%

erlendar eignir

56%

hlutabréf

Landfræðileg skipting allra eignasafna

Investmentstatsimage

Helstu tölur 2022

Afkoma eignasafna

- 41 ma. kr.

Raunávöxtun

-11,9%

5 ára árleg raunávöxtun

4,9%

10 ára árleg raunávöxtun

5,3%

Óefnislegar Eignir

Ársskýrsluvefur sjóðsins

Kynntu þér ávöxtun og eignasamsetningu allra eignasafna sjóðsins á ársskýrsluvef sjóðsins.

Nánar um eignasöfn