Lífeyrissjóðslán

LV býður tvær tegundir lána: Verðtryggð lán með föstum vöxtum og óverðtryggð lán með fasta vexti í 36 mánuði.

Afgreiðslutími lána vegna endurfjármögnunar er 4 vikur, en getur styst eða lengst eftir atvikum. Hægt er að senda inn lánsumsókn með öllum gögnum á netfangið skrifstofa@live.is.

Fastir vextir
Verðtryggð lán
Vextir nú: 3,20%

Nánar

Fastir vextir í 36 mánuði
Óverð­tryggð lán
Vextir nú: 5,14%

Nánar
Reikna út lán

Nánar um lán

Sækja um lán

Gætið þess að öll nauðsynleg gögn fylgi lánsumsókn. Ekki er hægt að byrja að afgreiða umsókn fyrr en öll gögn hafa skilað sér.

Nánar

Lána­breytingar

Stundum breytast aðstæður sjóðfélaga þannig, að nauðsynlegt getur reynst að breyta lánum sem tekin hafa verið. Kynntu þér hvaða breytingar eru mögulegar og við hvaða aðstæður.

Nánar

Almennar upplýsingar

Hér eru upplýsingar um vexti, kostnað, veð, greiðslumat og fleira varðandi lántöku.

Umsókn um lán

Beiðni um skilmála- skuldbreytingu á láni

Beiðni um veðbandslausn að hluta

Beiðni um veðflutning

Umsókn um greiðslujöfnun

Beiðni um skuldaraskipti

Beiðni um veðleyfi

Beiðni um úrsögn úr greiðslujöfnun