Lán
Sjóðfélagar eiga rétt á lífeyrissjóðsláni hjá sjóðnum að uppfylltum nokkrum skilyrðum. Val er um þrennskonar lánsform: Verðtryggð lán, fastir vextir út lánstímann eða með endurskoðun vaxta eftir 60 mánuði og óverðtryggð lán með endurskoðun vaxta eftir 36 mánuði. Hámarks lán hjá sjóðnum er 60 milljónir króna.
Fastir vextir
Verðtryggð lán
Vextir nú: 3,20%
Fastir vextir í 5 ár
Verðtryggð lán
Vextir nú: 2,01%
Fastir vextir í 36 mánuði
Óverðtryggð lán
Vextir nú: 4,57%
Nánar um lán
Sækja um lán
Gætið þess að öll nauðsynleg gögn fylgi lánsumsókn. Ekki er hægt að byrja að afgreiða umsókn fyrr en öll gögn hafa skilað sér.
NánarLánabreytingar
Stundum breytast aðstæður sjóðfélaga þannig, að nauðsynlegt getur reynst að breyta lánum sem tekin hafa verið. Kynntu þér hvaða breytingar eru mögulegar og við hvaða aðstæður.
NánarAlmennar upplýsingar
Hér eru upplýsingar um vexti, kostnað, veð, greiðslumat og fleira varðandi lántöku.