Tegundir lána

Lífeyrissjóður verzlunarmanna býður upp á þrennar tegundir lána: verðtryggð lán með breytilegum vöxtum, verðtryggð lán með föstum vöxtum og óverðtryggð lán með fasta vexti í 36 mánuði. Lánstími er allt að 40 árum.

Allt að 70% veðhlutfall

Lánareiknivélin nýtist vel til að kynna sér hvað best hentar en einnig getur starfsfólk sjóðsins aðstoðað þig við að velja þann kost sem hentar þínum þörfum.

Sækja um lán

Gætið þess að öll nauðsynleg gögn fylgi lánsumsókn. Ekki er hægt að byrja að afgreiða umsókn fyrr en öll gögn hafa skilað sér. eru skattlagðar eins og aðrar launatekjur.

Greiðslumat

Lána­breytingar

Lífeyrisgreiðslur eru skattlagðar eins og aðrar launatekjur.

Greiðslumat

Spurt og svarað

Hér eru upplýsingar um um vexti, kostnað, veð, greiðslumat og fleira varðandi lántöku.

Umsókn um lán

Beiðni um veðflutning

Beiðni um skilmála- skuldbreytingu á láni

Beiðni um úrsögn úr greiðslujöfnun

Beiðni um veðbandslausn að hluta

Umsókn um greiðslujöfnun

Beiðni um veðleyfi

Beiðni um skuldaraskipti