Lán

Sjóðfélagar eiga rétt á lífeyrissjóðsláni hjá sjóðnum að uppfylltum nokkrum skilyrðum. Hægt er að velja á milli: Verðtryggð lán, fastir vextir út lánstímann eða með endurskoðun vaxta eftir 60 mánuði og óverðtryggð lán með breytilegum vöxtum eða með endurskoðun vaxta eftir 36 mánuði. Hámarks lán hjá sjóðnum er 75 milljónir króna.

Fastir vextir
Verðtryggð lán
Vextir nú: 3,45%

Nánar

Fastir vextir í 5 ár
Verðtryggð lán
Vextir nú: 3,38%

Nánar

Fastir vextir í 36 mánuði
Óverð­tryggð lán
Vextir nú: 9,03%

Nánar

Breytilegir vextir
Óverð­tryggð lán
Vextir nú: 8,17%

Nánar
Reikna út lán

Nánar um lán

Sækja um lán

Nú getur þú metið svigrúm þitt til lántöku og sótt um lán rafrænt gegnum greiðslumatskerfi sjóðsins.

Nánar

Greiðsluerfiðleikar

Allir geta lent í greiðsluerfiðleikum um ævina og aðstæður geta breyst. Þá er mikilvægt að grípa fljótt inn í til þess að finna bestu lausnina. Kynntu þér hvaða breytingar eru mögulegar og hafðu samband við okkur.

Nánar

Almennar upplýsingar

Hér eru upplýsingar um vexti, kostnað, veð, greiðslumat og fleira varðandi lántöku.

Beiðni um greiðsluhlé í fæðingarorlofi

Beiðni um skilmála- skuldbreytingu á láni

Beiðni um veðbandslausn að hluta

Beiðni um veðflutning

Beiðni um veðleyfi

Umsókn um greiðslujöfnun