Lífeyrissjóður verzlunarmanna

Skrifstofa sjóðsins er lokuð meðan hertar sóttvarnaraðgerðir eru í gildi

Sjá nánar

Skrifstofa sjóðsins er lokuð meðan hertar sóttvarnaraðgerðir eru í gildi

Sjá nánar

Lánareiknivél

Vaxtakjör, greiðslubyrði og fleira – allt á einum stað

Nánar

Umsóknir

Allar umsóknir og beiðnir vegna lána, lífeyris og séreignar

Nánar

Séreign

Séreignarsparnaður er afar hagstætt sparnaðarform

Nánar

Lífeyrissjóðslán
Allt að 70% veðhlutfall

Skoða nánar

Starfsfólk Lífeyrissjóðs verzlunarmanna leggur allan sinn metnað í að varðveita og ávaxta fé sjóðfélaga með besta mögulega hætti hverju sinni. Hlutverk sjóðsins er jafnframt að styðja við velferð þína og fjölskyldu við meiriháttar áföll.

Hvers vegna LV

Fréttir úr sjóðnum

26. nóv. 2020 : Það er ekki eftir neinu að bíða

Við erum heppin! Við höfum upplýsingar um stöðuna, tækni til að bregðast við og þekkingu til að beita tækninni. En til þess þurfum við að fylgja plani og allir þurfa að leggjast á árarnar. Þetta skrifar Tómas N. Möller yfirlögfræðingur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og stjórnarformaður Festu – miðstöðvar um samfélagsábyrgð og sjálfbærni í grein sem birtist í Viðskiptablaðinu 26. nóvember 2020. Greinin í heild fer hér á eftir.

23. okt. 2020 : Verðtryggðir vextir fastir til 5 ára lækka

Stjórn sjóðsins hefur ákveðið lækkun vaxta á verðtryggðum lánum með fasta vexti til fimm ára sem veitt eru frá og með 23. október 2020. Vextirnir lækka úr 2,31% og verða 2,01%. Breytingin tekur strax gildi.

29. sep. 2020 : Sjálfbærar fjárfestingar og traust ávöxtun

Eftirfarandi grein er eftir Tómas N. Möller stjórnarformann Festu – miðstöðvar um samfélagsábyrgð og yfirlögfræðing Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Greinin birtist fyrst nokkuð stytt í Fréttablaðinu 29. september 2020.

Fréttasafn


Skráðu þig á póstlistann

Fáðu sendar fréttir og tilkynningar frá sjóðnum.