Lífeyrissjóðslán
Allt að 70% veðhlutfall
Skoða nánar
Lífeyrissjóður verzlunarmanna
Starfsfólk Lífeyrissjóðs verzlunarmanna leggur allan sinn metnað í að varðveita og ávaxta fé sjóðfélaga með besta mögulega hætti hverju sinni. Hlutverk sjóðsins er jafnframt að styðja við velferð þína og fjölskyldu við meiriháttar áföll.
Hvers vegna LVFréttir úr sjóðnum
Ábyrgar fjárfestingar lífeyrissjóða
Langtímasjónarmið eru í auknum mæli höfð til hliðsjónar við mat á fjárfestingarkostum lífeyrissjóða og við stýringu eignasafna þeirra. Markmiðið er að bæta áhættustýringu, styðja við trausta langtímaávöxtun og að endurspegla gildi lífeyrissjóða sem fjárfesta. Þetta er vegferð sem tekur tíma þar sem byggja þarf upp reynslu og viðbótar þekkingu.
Fundur fulltrúaráðs: Stefnir í góða afkomu 2019.
Fulltrúaráð Lífeyrissjóðs verzlunarmanna kom saman til síns fyrsta fundar þann 27. nóvember 2019. 50 manns eiga sæti í fulltrúaráðinu, 25 frá VR og 25 frá launagreiðendum.
Breytingar á hlutverki lífeyrissjóða m.t.t. ábyrgra fjárfestinga
Landssamtök lífeyrissjóða héldu á dögunum málþing um breytingar á hlutverki lífeyrissjóða með tilliti til ábyrgra fjárfestinga. Einn frummælenda var Tómas Njáll Möller yfirlögfræðingur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Hér á eftir fer frásögn af erindi hans á málþinginu, birt með góðfúslegu leyfi Landssamtakanna.
Skráðu þig á póstlistann
Kynntu þér persónuverndarreglur okkar hér.
Loka