Lífeyrissjóður verzlunarmanna

Ársfundur LV verður haldinn þriðjudaginn 2. júní kl. 16:00 á Grand Hótel Reykjavík

Sjá nánar

Ársfundur LV verður haldinn þriðjudaginn 2. júní kl. 16:00 á Grand Hótel Reykjavík

Sjá nánar

Lánareiknivél

Vaxtakjör, greiðslubyrði og fleira – allt á einum stað

Nánar

Umsóknir

Allar umsóknir og beiðnir vegna lána, lífeyris og séreignar

Nánar

Séreign

Séreignarsparnaður er afar hagstætt sparnaðarform

Nánar

Lífeyrissjóðslán
Allt að 70% veðhlutfall

Skoða nánar

Starfsfólk Lífeyrissjóðs verzlunarmanna leggur allan sinn metnað í að varðveita og ávaxta fé sjóðfélaga með besta mögulega hætti hverju sinni. Hlutverk sjóðsins er jafnframt að styðja við velferð þína og fjölskyldu við meiriháttar áföll.

Hvers vegna LV

Fréttir úr sjóðnum

5. maí 2020 : Ársfundur 2020

Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, sem halda átti þann 24. mars en var frestað vegna Covid-19 samkomubanns, er hér með boðaður á ný.

22. apr. 2020 : Vextir sjóðfélagalána lækka

Stjórn sjóðsins hefur ákveðið lækkun vaxta á óverðtryggðum sjóðfélagalánum frá og með 24. apríl 2020. Jafnframt verður boðið upp á nýjan verðtryggðan lánaflokk þar sem vextir verða fastir til fimm ára í senn.

11. apr. 2020 : Sérfræðingur í eignastýringu

LV óskar eftir að ráða öflugan einstakling til starfa í eignastýringarteymi sjóðsins.

Fréttasafn


Skráðu þig á póstlistann

Fáðu sendar fréttir og tilkynningar frá sjóðnum.