Reiknivélar lífeyris
Áætla greiðslur og skiptingu áunninna réttinda
Lífeyrissjóðslán
Allt að 70% veðhlutfall
Skoða nánar
Lífeyrissjóður verzlunarmanna
Starfsfólk Lífeyrissjóðs verzlunarmanna leggur allan sinn metnað í að varðveita og ávaxta fé sjóðfélaga með besta mögulega hætti hverju sinni. Hlutverk sjóðsins er jafnframt að styðja við velferð þína og fjölskyldu við meiriháttar áföll.
Hvers vegna LVFréttir úr sjóðnum
Forstöðumaður eignastýringar í viðtali við IPE um ÍL-sjóð
Fjármálaritið IPE Investment & Pensions Europe ræddi við Arne Vagn Olsen, forstöðumann eignastýringar um stöðu mála vegna ÍL-sjóðs.
Óheimil áform ríkisins baka því skaðabótaskyldu
Tilkynning tuttugu lífeyrissjóða vegna áforma fjármála- og efnahagsráðherra um slit ÍL-sjóðs.
Velkomin Harpa og Sölvi
Sölvi Sölvason lögmaður og Harpa Rut Sigurjónsdóttir hafa verið ráðin til Lífeyrissjóðs verzlunarmanna.