Lífeyrissjóður verzlunarmanna

Afgreiðsla sjóðsins er opin

Sjá nánar

Lánsumsókn og greiðslumat orðin rafræn

Sjóðfélagalán og greiðslumat eru nú orðin rafræn. Sjóðfélagi sem hyggst taka lán vegna fasteignakaupa, endurfjármögnunar eða nýtt lán, getur nú að fullu lokið við umsókn ásamt greiðslumati á vefnum.
Sjá nánar

Tíminn flýgur

Það munar um séreignarsparnaðinn
Sjá nánar

Lánareiknivél

Vaxtakjör, greiðslubyrði og fleira – allt á einum stað

Nánar

Umsóknir

Allar umsóknir og beiðnir vegna lána, lífeyris og séreignar

Nánar

Séreign

Séreignarsparnaður er afar hagstætt sparnaðarform

Nánar

Lífeyrissjóðslán
Allt að 70% veðhlutfall

Skoða nánar

Starfsfólk Lífeyrissjóðs verzlunarmanna leggur allan sinn metnað í að varðveita og ávaxta fé sjóðfélaga með besta mögulega hætti hverju sinni. Hlutverk sjóðsins er jafnframt að styðja við velferð þína og fjölskyldu við meiriháttar áföll.

Hvers vegna LV

Fréttir úr sjóðnum

25. maí 2021 : Tímabundin heimild til útgreiðslu séreignar framlengd

Alþingi hefur ákveðið að framlengja sérstaka heimild vegna COVID-19 heimsfaraldursins til að taka út séreignarlífeyrissparnað og gildir heimildin til ársloka 2021. Samkvæmt lögum má heildarúttekt nema allt að 12. milljónum króna, en miða skal við inneign 1. apríl 2021.

30. apr. 2021 : Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur eigin tölvudeild

Fréttaskýringaþátturinn Kveikur á RÚV fjallaði um viðskipti lífeyrissjóða við hugbúnaðarfyrirtækið Init ehf. fimmtudaginn 29. apríl 2021. Af því tilefni skal tekið fram að Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur aldrei átt í viðskiptum við Init. 

Fréttasafn


Skráðu þig á póstlistann

Fáðu sendar fréttir og tilkynningar frá sjóðnum.