Lífeyrissjóður verzlunarmanna

Afgreiðsla sjóðsins er opin

Sjá nánar

Lánsumsókn og greiðslumat orðin rafræn

Sjóðfélagalán og greiðslumat eru nú orðin rafræn. Sjóðfélagi sem hyggst taka lán vegna fasteignakaupa, endurfjármögnunar eða nýtt lán, getur nú að fullu lokið við umsókn ásamt greiðslumati á vefnum.
Sjá nánar

Tíminn flýgur

Það munar um séreignarsparnaðinn
Sjá nánar

Skipting réttinda milli hjóna

Hjónum og sambúðarfólki er heimilt að gera samning um skiptingu áunninna réttinda og framtíðarréttinda.
Sjá nánar

Lánareiknivél

Vaxtakjör, greiðslubyrði og fleira – allt á einum stað

Nánar

Umsóknir

Allar umsóknir og beiðnir vegna lána, lífeyris og séreignar

Nánar

Séreign

Séreignarsparnaður er afar hagstætt sparnaðarform

Nánar

Lífeyrissjóðslán
Allt að 70% veðhlutfall

Skoða nánar

Starfsfólk Lífeyrissjóðs verzlunarmanna leggur allan sinn metnað í að varðveita og ávaxta fé sjóðfélaga með besta mögulega hætti hverju sinni. Hlutverk sjóðsins er jafnframt að styðja við velferð þína og fjölskyldu við meiriháttar áföll.

Hvers vegna LV

Fréttir úr sjóðnum

23. sep. 2021 : Heimild til að nýta séreignarsparnað framlengd

Þeir sem greiða í séreignarsjóð til sjóðsins geta nýtt inngreiðslur, skattfrjálst, á tímabilinu 1. júlí 2021 til 30. júní 2023 til greiðslu inn á höfuðstól lána sem tekin eru vegna íbúðarhúsnæðis til eigin nota.

3. sep. 2021 : Lífeyrisgreiðslur yfir 1,6 milljarðar á mánuði

Lífeyrisgreiðslur samtryggingardeildar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna fyrstu átta mánuði ársins námu 13,1 milljarði króna, sem samsvarar að meðaltali ríflega 1.600 milljónum króna á mánuði. Þetta er 12,2% meira en á sama tímabili í fyrra.

Úr samtryggingardeild er greiddur ellilífeyrir, örorkulífeyrir, maka- og barnalífeyrir. Útgreiðsla séreignarsparnaðar er ekki inni í þessum tölum.

26. ágú. 2021 : Hámarkslán hækka í 75 milljónir króna

Hámarks lán hjá sjóðnum hækkar úr 60 milljónum í 75 milljónir króna.

Fréttasafn


Skráðu þig á póstlistann

Fáðu sendar fréttir og tilkynningar frá sjóðnum.