Veldu Lífeyrissjóð verzlunarmanna fyrir þinn lífeyrissparnað
Lífeyrissjóður verzlunarmanna er stærsti opni lífeyrissjóðurinn með 68 ára farsæla sögu að baki. Sjóðurinn er eign sjóðfélaga og allur árangur hans skilar sér til þeirra. Allir launþegar og sjálfstætt starfandi geta greitt til LV.
Lífeyrir
LV tryggir þér ævilangan lífeyri svo lengi sem þú lifir og vernd ef áföll verða. Greiðslur eru verðtryggðar og því varðar fyrir hagsveiflum.
Nánar
Húsnæðislán
Við bjóðum hagstæð lánakjör fyrir sjóðfélaga á verðtryggðum eða óverðtryggðum húsnæðislánum. Kannaðu hvort þú hefur lánsrétt á Mínum síðum.
Nánar
Séreignarsparnaður
Séreignarsparnaður kemur sér mjög vel við starfslok, en nýtist einnig til að greiða inn á lán eða við fyrstu íbúðarkaup
Nánar
Ábyrgar fjárfestingar
Við fjárfestum af ábyrgð til að styðja við langtímaávöxtun og stuðla að sjálfbærni umhverfis og samfélags.
Nánar
Starfsemin í hnotskurn
Við erum stærsti opni lífeyrissjóðurinn. Smelltu til að fá innsýn í starfsemina.
Nánar
Kynntu þér kosti LV
Veldu lífeyrissjóð sem vinnur fyrir þig og þína. Við bjóðum góða ávöxtun, framúrskarandi þjónustu og fjölbreytta valmöguleika í séreign.
Nánar
Arne Vagn Olsen
eignastýring
Góð langtímaávöxtun er okkar markmið og allar fjárfestingarákvarðanir eru teknar út frá hagsmunum sjóðfélaga.
Fjárfestingar og ávöxtun
Markmið LV er að hámarka langtímaávöxtun eignasafna sjóðsins að teknu tilliti til áhættu í þágu hagsmuna sjóðfélaga.
Helstu tölur við lok árs 2023
Staða eignasafna í mkr.
1.287.521
Raunávöxtun 2023
0,5%
5 ára raunávöxtun
4,8%
10 ára raunávöxtun
4,8%
20 ára raunávöxtun
4,1%
Fréttir úr sjóðnum
FréttirNý myndbönd fyrir mannauðsfólk á Fræðslutorgi LV
3. okt. 2024
Á Fræðslutorgi LV finnur þú fjölbreytt myndbönd um lífeyrisréttindi sérstaklega fyrir mannauðsfólk.
Hvernig er staðan þín í hálfleik?
17. sep. 2024
Þegar við erum komin í hálfleik á vinnumarkaði er tilvalið að fara yfir hvernig við sjáum fyrir okkur lífið eftir vinnu. Gríptu boltann og...
Lífeyrismál fyrir mannauðsfólk
17. sep. 2024
Ef þú starfar við mannauðsmál eða kemur að ráðningu og þróun starfsfólks þá máttu ekki missa af þessum þætti af hlaðvarpinu Á mannauðsmáli...