Reiknivélar lífeyris
Áætla greiðslur og skiptingu áunninna réttinda
Lífeyrissjóðslán
Allt að 70% veðhlutfall
Skoða nánar
Lífeyrissjóður verzlunarmanna
Starfsfólk Lífeyrissjóðs verzlunarmanna leggur allan sinn metnað í að varðveita og ávaxta fé sjóðfélaga með besta mögulega hætti hverju sinni. Hlutverk sjóðsins er jafnframt að styðja við velferð þína og fjölskyldu við meiriháttar áföll.
Hvers vegna LVFréttir úr sjóðnum
Ársfundur 2023: Hærri greiðslur en lægri ávöxtun
Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var haldinn á Grand Hótel Reykjavík 28. mars 2023. Á fundinum var einna helst fjallað um krefjandi fjárfestingarumhverfi síðasta árs og áhrif breytinga á samþykktum sem tóku gildi um áramótin og eru nú að fullu komnar til framkvæmda með hækkun greiðslna og auknum réttindum.
Vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum
Stjórn sjóðsins ákvað á fundi þann 28. mars 2023 eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum.
Ársfundur 2023
Ársfundur verður haldinn þriðjudaginn 28. mars kl. 18 á Grand Hótel Reykjavík.