Afgreiðsla sjóðsins er opin
Sjá nánar Lífeyrissjóðslán
Allt að 70% veðhlutfall
Skoða nánar
Lífeyrissjóður verzlunarmanna
Starfsfólk Lífeyrissjóðs verzlunarmanna leggur allan sinn metnað í að varðveita og ávaxta fé sjóðfélaga með besta mögulega hætti hverju sinni. Hlutverk sjóðsins er jafnframt að styðja við velferð þína og fjölskyldu við meiriháttar áföll.
Hvers vegna LVFréttir úr sjóðnum
Gagnsæistilkynning frá FME
Fjármálaeftirlitið (FME) hefur í morgun birt niðurstöður athugunar á stjórnarháttum hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna. Gagnsæistilkynninguna má sjá hér
Viðtal við forstöðumann eignastýringar í Nordic Fund Selection Journal
Nýverið var Arne Vagn Olsen, forstöðumaður eignastýringar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna í forsíðuviðtali við fagtímaritið Nordic Fund Selection Journal, sem dreift er til norrænna fagfjárfesta (lífeyrissjóða, tryggingafélaga og fjármálafyrirtækja).
Guðrún Hafsteinsdóttir tekur við formennsku stjórnar LV
Að loknum vel heppnuðum ársfundi sjóðsins í gær á Grand Hótel Reykjavík fundaði stjórn sjóðsins og skipti með sér verkum. Guðrún Hafsteinsdóttir tók við formennsku af Stefáni Sveinbjörnssyni sem tók við varaformennsku.