Lífeyrissjóður verzlunarmanna

Góðum árangri skilað til sjóðfélaga

Góð afkoma til margra ára gerir okkur kleift að hækka lífeyrisréttindi
Sjá nánar

Árs- og sjálfbærniskýrsla 2021

Árs- og sjálfbærniskýrsla sjóðsins fyrir árið 2021 er komin út
Sjá nánar

Tilgreind séreign

þú hefur val um að ráðstafa 3,5% af mótframlagi atvinnurekanda í tilgreinda séreign
Sjá nánar

Lánareiknivél

Vaxtakjör, greiðslubyrði og fleira – allt á einum stað

Nánar

Umsóknir

Allar umsóknir og beiðnir vegna lána, lífeyris og séreignar

Nánar

Séreign

Séreignarsparnaður er afar hagstætt sparnaðarform

Nánar

Reiknivélar lífeyris

Áætla greiðslur og skiptingu áunninna réttinda

Lífeyrissjóðslán
Allt að 70% veðhlutfall

Skoða nánar

Starfsfólk Lífeyrissjóðs verzlunarmanna leggur allan sinn metnað í að varðveita og ávaxta fé sjóðfélaga með besta mögulega hætti hverju sinni. Hlutverk sjóðsins er jafnframt að styðja við velferð þína og fjölskyldu við meiriháttar áföll.

Hvers vegna LV

Fréttir úr sjóðnum

12. maí 2022 : Jafnlaunakerfi LV vottað og viðurkennt

Vottunarfyrirtækið iCert sf hefur veitt Lífeyrissjóði verzlunarmanna vottun á að jafnlaunakerfi sjóðsins uppfylli kröfur í jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012. Í framhaldi af því hefur Jafnréttisstofa veitt sjóðnum heimild til að nota jafnlaunamerkið.

29. apr. 2022 : Vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum

Stjórn sjóðsins hefur ákveðið eftirtaldar vaxtabreytingar sjóðfélagalánum

30. mar. 2022 : Tímamót í starfi LV

Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 2022 markar mikil og margþætt tímamót í starfi sjóðsins, nú þegar 66 ár eru frá stofnun hans.

Fréttasafn


Skráðu þig á póstlistann

Fáðu sendar fréttir og tilkynningar frá sjóðnum.