Fara á efnissvæði

Sláðu inn leitarorð

Greiðsluhlé í fæðingarorlofi

Þegar fjölskyldan stækkar þarf að huga að mörgu, ekki síst fjármálunum. Við bjóðum lántakendum okkar upp á greiðsluhlé svo fjölskyldan geti notið fæðingaorlofsins betur.

Þegar þú sækir um greiðsluhlé vegna fæðingarorlofs þarft þú að sýna fram á töku fæðingarorlofs með því að láta greiðsluyfirlit frá Fæðingarorlofssjóði fylgja. Þá þarf einnig að fylgja með umsókn afrit af síðasta skattframtali og staðgreiðsluskrá, en hvort tveggja má nálgast inn á þjónustusíðu skattsins.

  • Greiðsluhlé getur varað í 3-12 mánuði. 
  • Mikilvægt er að hafa í huga að greiðslubyrði hækkar þegar greiða á að fullu af láninu á ný.

Umsóknir vegna lána

Hér má finna allar helstu umsóknir og beiðnir sem varða lántakendur. 

Veldu umsókn

Error
Umsókn