Fara á efnissvæði

Sláðu inn leitarorð

Útilokun fjárfestingarkosta

LV hefur sett sér stefnu um útilokun fjárfestingarkosta með tilliti til ábyrgra fjárfestinga. Markmiðið er að útiloka að hluta eða fullu fjárfestingar í tiltekinni starfsemi sem samræmast ekki skilgreindum viðmiðum.

Verðbréf eru útilokuð séu þau gefin út af fyrirtæki eða opinberum aðila sem hefur tekjur af tiltekinni starfsemi eða gerist brotlegur við ákvæði tiltekinna alþjóðasáttmála.

Meðal starfsþátta sem útilokaðir eru úr eignasöfnum LV eru:

  • framleiðendur tóbaks
  • framleiðendur umdeildra vopna
  • tilteknir flokkar jarðefnaeldsneytis og
  • útgefendur sem brjóta gegn tilteknum alþjóðasamningum sem falla undir UN Global Compact.
Stefna um útilokun fjárfestingarkosta

Brot á alþjóðasamningum (UN Global Compact)

Baidu Inc

Land: Kína

Undirflokkur: Brot á alþjóðasamningum (e. non-compliance with UN Global Compact)

China Literature Ltd

Land: Kína

Undirflokkur: Brot á alþjóðasamningum (e. non-compliance with UN Global Compact)

China Northern Rare Earth (Group) High-Tech Co Ltd

Land: Kína

Undirflokkur: Brot á alþjóðasamningum (e. non-compliance with UN Global Compact)

China Petroleum & Chemical Corp

Land: Kína

Undirflokkur: Brot á alþjóðasamningum (e. non-compliance with UN Global Compact)

CNPC Capital Co Ltd

Land: Kína

Undirflokkur: Brot á alþjóðasamningum (e. non-compliance with UN Global Compact)

Inner Mongolian Baotou Steel Union Co Ltd

Land: Kína

Undirflokkur: Brot á alþjóðasamningum (e. non-compliance with UN Global Compact)

iQIYI Inc

Land: Kína

Undirflokkur: Brot á alþjóðasamningum (e. non-compliance with UN Global Compact)

L&T Technology Services Ltd

Land: Indland

Undirflokkur: Brot á alþjóðasamningum (e. non-compliance with UN Global Compact)

 

L3Harris Technologies Inc

Land: Bandaríkin

Undirflokkur: Brot á alþjóðasamningum (e. non-compliance with UN Global Compact)

Undirflokkur: Umdeild vopn (e. controversial weapons, tailor-made and essiential)

Larsen & Toubro Ltd

Land: Indland

Undirflokkur: Brot á alþjóðasamningum (e. non-compliance with UN Global Compact)

Undirflokkur: Umdeild vopn (e. controversial weapons, tailor-made and essiential)

Lockheed Martin Corp

Land: Bandaríkin

Undirflokkur: Brot á alþjóðasamningum (e. non-compliance with UN Global Compact)

Undirflokkur: Umdeild vopn (e. controversial weapons, tailor-made and essiential)

LTIMindtree Ltd

Land: Indland

Undirflokkur: Brot á alþjóðasamningum (e. non-compliance with UN Global Compact)

Metallurgical Corp of China Ltd

Land: Kína

Undirflokkur: Brot á alþjóðasamningum (e. non-compliance with UN Global Compact)

Oil & Natural Gas Corp Ltd

Land: Indland

Undirflokkur: Brot á alþjóðasamningum (e. non-compliance with UN Global Compact)

PetroChina Co Ltd

Land: Kína

Undirflokkur: Brot á alþjóðasamningum (e. non-compliance with UN Global Compact)

RTX Corp

Land: Bandaríkin

Undirflokkur: Brot á alþjóðasamningum (e. non-compliance with UN Global Compact)

Undirflokkur: Umdeild vopn (e. controversial weapons, tailor-made and essiential)

S-Oil Corp

Land: Suður Kórea

Undirflokkur: Brot á alþjóðasamningum (e. non-compliance with UN Global Compact)

Saudi Arabian Oil Co

Land: Saudi Arabía

Undirflokkur: Brot á alþjóðasamningum (e. non-compliance with UN Global Compact)

Saudi Aramco Base Oil Co

Land: Saudi Arabía

Undirflokkur: Brot á alþjóðasamningum (e. non-compliance with UN Global Compact)

Saudi Basic Industries Corp

Land: Saudi Arabía

Undirflokkur: Brot á alþjóðasamningum (e. non-compliance with UN Global Compact)

Steel Authority of India Ltd

Land: Indland

Undirflokkur: Brot á alþjóðasamningum (e. non-compliance with UN Global Compact)

Tata Consultancy Services Ltd

Land: Indland

Undirflokkur: Brot á alþjóðasamningum (e. non-compliance with UN Global Compact)

Tokyo Electric Power Co Holdings Inc

Land: Japan

Undirflokkur: Brot á alþjóðasamningum (e. non-compliance with UN Global Compact)

Vale SA

Land: Brasilía

Undirflokkur: Brot á alþjóðasamningum (e. non-compliance with UN Global Compact)

Wells Fargo & Co

Land: Bandaríkin

Undirflokkur: Brot á alþjóðasamningum (e. non-compliance with UN Global Compact)