Lög og ytri reglur

Á vef Fjármálaeftirlitsins er að finna leitarvél þar sem hægt er

að nálgast yfirlit yfir lög og reglugerðir sem gilda m.a. um starfsemi lífeyrissjóðsins, sem og reglur, leiðbeinandi tilmæli, umræðuskjöl og túlkanir sem Fjármálaeftirlitið gefur út. Hægt er að leita eftir orðum, starfsleyfi eftirlitsskylds aðila, ártali og tegund.

Almenn lög og reglugerðir um lífeyrissjóði