Reglur og samþykktir
Lög, reglugerðir og kjarasamningar ramma inn starfsemi lífeyrissjóða. Nánari útfærslur eru í samþykktum og innri reglum. Stjórnendur hafa það hlutverk að stýra sjóðnum samkvæmt þessum reglum og lögum.
Hér er að finna lög og reglugerðir um starfsemi lífeyrissjóða á Íslandi. Ennfremur er hér að finna innri reglur og samþykktir fyrir Lífeyrissjóð verzlunarmanna. Allri starfsemi sjóðsins er stjórnað í samræmi við þessar reglur, sem fela meðal annars í sér skilgreiningu á hlutverki og tilgangi lífeyrissjóða almennt og í samþykktum sjóðsins sérstaklega.