Kennitölur

Hér eru settar fram helstu kennitölur úr ársreikningi 2022. Kennitölurnar eru sýndar 5 ár aftur í tímann. 

Ávöxtun

Nafnávöxtun á árinu 2022 var -3,6% sem samsvarar -11,8% raunávöxtun. Hrein ávöxtun, það er þegar rekstrarkostnaður hefur verið dreginn frá hreinum fjármunatekjum, var -11,9%. 

Hrein raunávöxtun síðustu fimm ára var 4,9% og síðustu tíu ára 5,3%. Hrein raunávöxtun sjóðsins síðustu tuttugu árin var 4,6%.

Tafla:  Ávöxtun 2018-2022

Ávöxtun 2022  20212020 2019 2018 
Hrein nafnávöxtun -3,6%  16,9%14,7% 18,7% 4,3%
Raunávöxtun -11,8% 11,6% 11%  15,8%1,1% 
Hrein raunávöxtun -11,9% 11,5% 10,8% 15,6% 1,0% 
Hrein raunávöxtun
(5 ára meðaltal)
4,9% 8,8% 6,2% 6,1%  4,8%
Hrein raunávöxtun
(10 ára meðaltal)
5,3% 7,6% 6,7%  6,0% 4,6%

Hrein raunávöxtun
(20 ára meðaltal)

4,6%5,2% 4,5% 4,1%  3,9%

Skipting fjárfestinga eftir gjaldmiðlum

 Hlutfallsleg skipting fjárfestinga eftir gjaldmiðlum 20222021  20202019 2018 
 Eignir í íslenskum krónum 56,2% 54,9%56,5%  60,3% 64,6%
 Eignir í erlendum gjaldmiðlum samtals 43,8% 45,1%43,5% 39,7% 35,4%


Skipting eftir tegund lífeyris

Ellilífeyrir er stærsti flokkurinn en þar á eftir koma örorku-, maka- og barnalífeyrir. Skiptingin hefur haldist nokkuð jöfn á milli ára en ellilífeyririnn hefur þó aukist jafnt og þétt. Að sama skapi hefur hlutfall allra hinna flokkanna lítillega minnkað.

Fjo-eldi-li-ufeyris-egaat3x-100_1681667690121

Fjöldi sjóðfélaga og lífeyrisþega

Lífeyrir í hlutfalli af iðgjöldum nam 64% á liðnu ári.

Fjo-eldi-li-ufeyris-egaat3x-100_1681667690121Fjo-eldi-grei-andi-sjo-u-fe-ulagaat3x-100_1681667954963Heildarfjo-eldi-sjo-u-fe-ulagaat3x-100