Fjárfestingar

  • Ábyrgar fjárfestingar

Lífeyrissjóður verzlunarmanna er langtímafjárfestir. Sjóðurinn er fagfjárfestir sem hefur að höfuðmarkmiði að hámarka eignir og réttindi sjóðfélaganna og skal það sjónarmið lagt til grundvallar við fjárfestingar og eignastýringu á verðbréfasafni sjóðsins.