Fara á efnissvæði

Sláðu inn leitarorð

Vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum

Stjórn sjóðsins ákvað á fundi þann 22. júni 2023 eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum.

Hus Verslunarinnar Einar H Reynis

Verðtryggðir breytilegir vextir hækka úr 2,74% í 2,92% frá og með 1.ágúst 2023.

Óverðtryggðir breytilegir vextir hækka úr 8,17% í 8,85% frá og með 1. ágúst 2023. 

Óverðtryggðir fastir vextir í þrjú ár hækka úr 9,03% í  9,32% frá og með 23.júni 2023. 

LIV Lífeyrissjodur Verslunarmanna 0856 1022