Óverðtryggðir breytilegir vextir lækka um 0,25%
Vextir óverðtryggðra sjóðfélagalána með breytilegum vöxtum, án fastvaxtatímabils, lækka um 0,25 prósentustig frá 2. desember 2025, úr 8,66% í 8,41%.
02. des. 2025
Vextir óverðtryggðra sjóðfélagalána með breytilegum vöxtum, án fastvaxtatímabils, lækka um 0,25 prósentustig frá 2. desember 2025, úr 8,66% í 8,41%.
02. des. 2025
Eingöngu er um að ræða breytingu á vöxtum á útgefnum lánum en sjóðurinn tekur ekki við umsóknum um lán með óverðtryggðum breytilegum vöxtum eins og er.