Nýjar áherslur í hluthafastefnu LV
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur undanfarin misseri lagt aukna áherslu á framkvæmd eigendahlutverks sjóðsins. Liður í því er uppfærsla stjórnar á hluthafastefnu sjóðsins í desember sl.
14. feb. 2024