Ársfundur LV 2024 haldinn 19. mars
Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna verður haldinn þriðjudaginn 19. mars kl. 17:00 á Grand Hótel Reykjavík.
![20230228 LV Adalfundur Lowres 45](/media/pcom5aik/20230228-lv-adalfundur_lowres-45.jpg?width=12&height=5)
![20230228 LV Adalfundur Lowres 45](/media/pcom5aik/20230228-lv-adalfundur_lowres-45.jpg?width=500&height=500&v=1da6afd623cc1b0&format=webp)
08. mar. 2024
Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna verður haldinn þriðjudaginn 19. mars kl. 17:00 á Grand Hótel Reykjavík.
08. mar. 2024
Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna verður haldinn þriðjudaginn 19. mars kl. 17:00 á Grand Hótel Reykjavík. Streymt verður frá fundinum á Mínum síðum á live.is. Nánari upplýsingar og dagskrá verður birt á live.is þegar nær dregur.
Tillögur til ályktunar sem taka á fyrir á ársfundi þurfa að berast stjórn sjóðsins skriflega eigi síðar en viku fyrir ársfund. Sjóðfélagar eiga rétt til setu á ársfundinum og eru hvattir til að mæta á fundinn eða fylgjast með í streymi. Fundargögn verða aðgengileg á live.is fyrir fundinn.
Reykjavík, 25. janúar 2024
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna