Fréttir
LV leggur til árangurstengingu kaupverðs
15. ágú. 2019
Tillaga til hluthafafundar HB Granda um að félagið kaupi fjögur félög af Útgerðarfélagi Reykjavíkur hefur verið umfjöllunarefni fjölmiðla ...
Vaxtabreyting á óverðtryggðum sjóðfélagalánum LV
15. júl. 2019
Vextir óverðtryggðra sjóðfélagalána lækka frá og með 15. júlí 2019 úr 6,12% í 5,14%. Breytingin á við um ný lán sem veitt eru frá og með þ...
Heimild til að nýta séreignarsparnað framlengd
12. júl. 2019
Þeir sem greiða í séreignarsjóð til sjóðsins geta nýtt inngreiðslur, skattfrjálst, á tímabilinu 1. júlí 2019 til 30. júní 2021 til greiðsl...
Bréf Fjármálaeftirlitsins varðandi umboð stjórnarmanna í LV
5. júl. 2019
Eins og kunnugt má vera hefur skipan og umboð stjórnarmanna Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) verið til umræðu á vettvangi sjóðsins, VR og...
Er hægt að borða kökuna og geyma hana líka?
28. jún. 2019
Eftirfarandi er grein eftir Árna Stefánsson, stjórnarmann í Lífeyrissjóði verzlunarmanna. Styttri útgáfa af þessari grein er birt í Frétta...
Hagsmunir sjóðfélaga og lántakenda ætíð að leiðarljósi
20. jún. 2019
Vegna umfjöllunar um vaxtabreytingar hjá stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna, vill stjórn sjóðsins koma eftirfarandi á framfæri.
LV og Grund Mörkin ehf. semja um endurfjármögnun íbúða félagsins
19. jún. 2019
Lífeyrissjóður verzlunarmanna og Grund Mörkin ehf., hafa samið um langtíma fjármögnun á íbúðum félagsins.
Þannig vinna fjármunirnir okkar í okkar þágu og samfélagsins
29. maí 2019
Á dögunum bárust fréttir af því að nokkrir lífeyrissjóðir hefðu keypt helming hlutafjár í HS Orku og hugmyndir eru uppi um að lífeyrissjóð...