Fréttir


Breyting á vöxtum
26. sep. 2025
Stjórn sjóðsins ákvað á fundi þann 25.9 eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum.


Tímabundið þjónusturof vegna uppfærslu gagnagrunna
2. sep. 2025
Vegna uppfærslu gagnagrunna verða Mínar síður, fyrirtækjavefur og umsóknir ekki aðgengilegar laugardaginn 6. september frá 10:00 til 15:00...


Skýrsla um neikvæð áhrif fjárfestinga á sjálfbærni birt í fyrsta sinn
30. jún. 2025
Sjóðurinn birtir í fyrsta sinn PAI (e. Principle Adverse Impacts) skýrslu þar sem fram koma helstu neikvæðu áhrif fjárfestinga á sjálfbærn...


Bréfin fara í pósthólfið á Ísland.is
5. jún. 2025
Markmið okkar er að veita úrvals þjónustu við okkar sjóðfélaga. Síðan í lok árs 2024 hafa ýmis bréf frá sjóðnum verið send beint inn á pó...


Lífeyrissjóður verzlunarmanna semur við J.P. Morgan
23. apr. 2025
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur valið J.P. Morgan sem nýjan vörsluaðila erlendra eigna sjóðsins. Þjónusta JPM nær til alþjóðlegrar vör...


Lífeyrissjóður verzlunarmanna samþykkir tilboð ríkisins
9. apr. 2025
LV hefur að lokinni ítarlegri yfirferð og greiningu metið tilboðið ásættanlegt sé litið til heildarhagsmuna sjóðfélaga og mun því greiða a...


Páll Ásgrímsson nýr í stjórn sjóðsins
27. mar. 2025
Páll Ásgrímsson hefur tekið sæti í stjórn sjóðsins í stað Árna Stefánssonar, stjórnarmanns síðan 2017.


Upptökur frá málstofu um verðmæti lífeyrisréttinda
27. mar. 2025
Landssamtök lífeyrissjóða, í samstarfi við Mannauð – Félag mannauðsfólks á Íslandi, stóðu að málstofu um verðmæti lífeyrissjóðsréttinda me...