Fólkið okkar
Ég vissi ekki hvað áfallaverndin var öflug – fyrr en ég þurfti á henni að halda
31. okt. 2025
Sigrún Hildur Guðmundsdóttir er 54 ára deildarstjóri ráðgjafarteymis sjóðsins. Hún kom til sjóðsins 2016 og var áður yfirmaður þjónustudei...
Brynjólfur fór af sjónum í lífeyrismálin
16. jún. 2025
Brynjólfur Hjörleifsson er 41 árs sérfræðingur í lífeyrisdeild LV. Hann hefur verið þrjú ár hjá sjóðnum og starfaði áður hjá TR í fjögur á...
Það munar svo ótrúlega miklu að vera tvö um þetta
20. mar. 2025
Á leiðinni í kaupsamning fengu Andri Sveinn og Aníta Ýr símtal þar sem pabbi hans benti þeim á að skoða kjörin lán til fyrstu kaupa hjá LV...
Maður þarf að vera virkilega á tánum
17. feb. 2025
Harpa Rut Sigurjónsdóttir er sjóðstjóri í eignastýringu Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og leiðir sérhæfðar fjárfestingar sjóðsins. Hún er ha...
Það kom mér á óvart hvað ég á mikil réttindi
22. jan. 2025
Hún er alltaf kölluð Ragga Gogga en heitir fullu nafni Ragnheiður Rut Georgsdóttir. Ragga er einstaklega lífleg 47 ára Eyjakona sem málar ...
Fyrst og fremst, vertu með séreignarsparnað
16. sep. 2024
Breki Valsson hóf störf 2022 í iðgjaldaskráningu og innheimtu í kjölfar útskriftar úr viðskiptafræði frá HR. Breki er meðal fyrirliða í in...
Ég var algjörlega tilbúin
21. ágú. 2024
Ingibjörg Baldursdóttir er 67 ára og hætti að vinna um síðustu áramót. Hún starfaði lengst af á fjármálasviði ÍSAM. Hún upplifði tímamótin...
Ég held að 60-65 ára væri draumurinn
14. jún. 2024
Hanna María Jóhannsdóttir er ein af 186 þúsund sjóðfélögum okkar. Hún er 31 árs ráðgjafi og forritari hjá LS Retail. Hanna hefur þó sinnt ...