Fjárfestingarleiðir

Sjóðurinn býður upp á þrjár fjárfestingarleiðir í séreignarsparnaði. Þær eru Ævileið I, Ævileið II og Ævileið III. Einnig er hægt að velja Ævilínu sem felur í sér sjálfvirkan flutning milli fjárfestingarleiða

Lífeyrissjóður verzlunarmanna býður sjóðfélögum val um fjárfestingarleiðir fyrir séreignarsparnað. Eignasamsetning leiðanna byggir á eignaflokkum sem gera má ráð fyrir að hafi mismikla vænta ávöxtun og áhættu. 

Markmið með mismunandi eignasamsetningu milli leiða er til að mæta ólíkum þörfum sjóðfélaga svo sem aldri og áhættuþoli. Við val á fjárfestingarleið er því meðal annars ráðlagt að huga að því hve langt er í útgreiðslu, hver eignastaða sjóðfélagans er og hvert viðhorf sé til áhættu. 

Ekki er hægt að segja til um það með fullri vissu hvaða fjárfestingarleið skili hæstri ávöxtun þegar horft er til framtíðar. Almennt séð er gengið út frá því að hlutabréf gefi hærri ávöxtun til lengri tíma en skuldabréf, hinsvegar eru meiri líkur á sveiflum í ávöxtun hlutabréfa og því er áhættan meiri. Lífeyrissjóður verzlunarmanna ráðleggur sjóðfélögum að draga úr áhættu í fjárfestingum eftir því sem nær dregur úttekt.

Lífeyrissjóður verzlunarmanna telur að blönduð og vel dreifð verðbréfasöfn séu hentugt fyrirkomulag við ávöxtun lífeyrissparnaðar. Til að draga úr áhættu og sveiflum í ávöxtun eignasafna þurfa þau að vera vel áhættudreifð. Skuldabréf eru hugsuð sem grunnstoð í eignasöfnum sem skila jafnri og stöðugri ávöxtun og hlutabréf hugsuð til að ná fram hærri ávöxtun til lengri tíma. Þessum markmiðum er ætlað að ná í Ævileiðum I-III, þar sem dregið er úr áhættu eftir því sem nær dregur úttekt. Lífeyrissjóður verzlunarmanna telur æskilegt að vægi hlutabréfa í lífeyrissparnaði sé að jafnaði ekki mikið yfir helmingi safnsins.

 

 

Ævileið I

Hentugur fjárfestingartími: lengur en 7 ár

Ávöxtun sl. 3 ár: 7,6%

Nánar
 

Ævileið II

Hentugur fjárfestingartími: lengur en 5 ár

Ávöxtun sl. 3 ár: 5,1%

Nánar
 

Ævileið III

Hentugur fjárfestingartími: t.d. eftir að útgreiðsla hefst

Ávöxtun sl. 3 ár: 2,2%

Nánar
 

Ævilína

Sjálfvirk færsla milli eignasafna eftir aldri.

I: yngri en 55 ára

II: eldri en 54 ára

III: frá úttekt 

Nánar

Verðbréfaleið

Verðbréfaleið er fjárfestingarleið sem var opin fyrir nýjum sjóðfélögum fram til 1. júlí 2017. Verðbréfaleiðin fylgir sömu fjárfestingarstefnu og sameignardeild. Sjóðfélögum sem eiga lífeyrissparnað í Verðbréfaleið er heimilt að flytja eign sína í Ævileið I, II eða III en ekki er heimilt að flytja eignir úr Ævileiðum yfir í Verðbréfaleið.

Lykilupplýsingar

Skipting eignasafns Verðbréfaleiðar

Eignaflokkar Vægi
30.9.2022
Stefna
2023
Lágmark Hámark
Ríkisskuldabréf 15,1% 15,1% 7,5% 30,0%
Veðskuldabréf og
fasteignatengd verðbréf
19,4% 18,5% 10,0% 30,0%
Önnur skuldabréf 5,1% 6,0% 0,0% 10,0%
Innlend hlutabréf 18,1% 18,1% 7,5% 30,0%
Innlent laust fé 0,5% 0,5% 0,0% 10,0%
Erlend hlutabréf 37,9% 37,9% 20,0% 50,0%
Aðrar erlendar eignir 3,9% 3,9% 0,0% 20,0%

Mánaðarlegt gengi Verðbréfaleiðar

  Verðbréfaleið
Maí 2023  916,20
Apríl 2023 914,01
Mars 2023 895,87
Febrúar 2023 919,14
Janúar 2023 916,44
Desember 2022 888,62
Nóvember 2022 896,21
Október 2022 872,01
September 2022 857,65
Ágúst 2022 894,36
Júlí 2022 876,99
Júní 2022 857,11
Maí 2022 858,30
Apríl 2022 883,41
Mars 2022 902,51
Febrúar 2022 874,66
Janúar 2022 887,46
Desember 2021 905,89
Nóvember 2021 911,66
Október 2021 899,55
September 2021 881,71
Ágúst 2021 880,11
Júlí 2021 866,76
Júní 2021 837,58
Maí 2021 829,11
Apríl 2021 834,18
Mars 2021 802,60
Febrúar 2021 816,90
Janúar 2021 788,17
Desember 2020 789,15
Nóvember 2020 786,84
Október 2020 771,01
September 2020 747,43
Ágúst 2020 753,35
júlí 2020 739,87
Júní 2020 730,64
Maí 2020 716,26
Apríl 2020 705,13
Mars 2020 652,60
Febrúar 2020 709,24
Janúar 2020 700,17
Desember 2019 690,32
Nóvember 2019 679,96
Október 2019 669,73
September 2019 671,47
Ágúst 2019 657,74
Júlí 2019 663,41
Júní 2019 662,71
Maí 2019 648,49
Apríl 2019 637,17
Mars 2019 623,36
Febrúar 2019 609,20

Ávöxtun Verðbréfaleiðar eftir tímabilum

Ávöxtun tímabila 12 mánuði og skemur 

  Verðbréfaleið
Frá áramótum 3,0%
1 mán 0,2%
3 mán -0,3%
6 mán 2,2%
12 mán 6,7%

Ávöxtun miðast við gengi í 26.maí 2023. Gengi miðast við stöðu ávöxtunarleiðar 26. maí 2023.

Söguleg ávöxtun og langtímaávöxtun

Ávöxtun 2022 2021 2020 2019 2018
Hrein nafnávöxtun  -3,6%16,9% 14,7% 18,7% 4,3%
Raunávöxtun -11,8%11,6% 11,0% 15,8% 1,1%
Hrein raunávöxtun -11,9%11,5% 10,8% 15,6% 1,0%
Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal)  4,9%8,8% 6,2% 6,1% 4,8%
Hrein raunávöxtun (10 ára meðaltal)  5,3%7,6% 6,7% 6,0% 4,6%

Eignasamsetning Verðbréfaleiðar

Eignir sjóðsins eru í vel áhættudreifðum söfnum hlutabréfa og skuldabréfa innanlands og erlendis.

Hér má sjá sundurliðun á verðbréfaeign sjóðsins.

Mánaðarlegt gengi Ævileiða frá stofnun

   Ævileið I  Ævileið II  Ævileið III
Maí 2023 153,9  145,3  125,5 
Apríl 2023 152,3   144,0 125,0 
Mars 2023 148,9  141,4  123,8 
Febrúar 2023 153,4  143,1 123,4
Janúar 2023 151,3 142,1 123,1
Desember 2022 148,5 140,5 122,3
Nóvember 2022 150,9 141,4 122,1
Október 2022 145,1 138,5 121,7
September 2022 146,6 140,0 121,9
Ágúst 2022 153,9 144,1 121,8
Júlí 2022  150,6 142,2 121,4
Júní 2022 147,7 140,6 120,1
Maí 2022 148,9 142,1 120,6
Apríl 2022  155,2 145,4 120,9
Mars 2022  157,5 146,3 121,2
Febrúar 2022  153,2 143,8 121,0
Janúar 2022  155,3 144,3 120,8
Desember 2021  161,1 147,7 121,1
Nóvember 2021  160,8 147,4 120,8
Október 2021  158,6 146,2 120,8
September 2021  155,4 144,4 120,9
Ágúst 2021 155,7 144,0 120,5
Júlí 2021 153,4 143,2 120,7
Júní 2021  147,9 139,9 120,2
Maí 2021  146,1 138,3 120,0
Apríl 2021 147,3 139,5 120,0
Mars 2021  141,8 136,2 119,9
Febrúar 2021 143,9 136,9 119,5
Janúar 2021 140,4 135,0 119,2
Desember 2020 135,8 132,5 119,0
Nóvember 2020 134,6 131,9 118,7
Október 2020 132,5 130,7 118,5
September 2020 128,9 129,6 119,2
Ágúst 2020 130,5 132,1 118,8
Júlí 2020 123,9 126,3 118,7
Júní 2020 127,0 127,7 118,1
Maí 2020 123,5 125,3 117,5
Apríl 2020 120,2 123,0 116,5
Mars 2020 112,0 118,4 115,8
Febrúar 2020 126,4 123,1 114,3
Janúar 2020 122,0 121,7 113,4
Desember 2019 119,2 119,3 112,4
Nóvember 2019 118,0 118,7 112,4
Október 2019  116,4 118,3 112,5
September 2019 116.2 117,5 111,6
Ágúst 2019 115,4 117,1 111,5
Júlí 2019 117,0 117,2 110,9
Júní 2019 117,4 117,2 110,5
Maí 2019  115,7 115,9 110,1
Apríl 2019 112,9 113,3 108,7
Mars 2019 110,0 110,6 107,8
Febrúar 2019 108,3 108,9 107,1
Janúar 2019 107,8 108,8 106,9
Desember 2018 104,0 106,2 106,6
Nóvember 2018 106,5 106,7 105,4
Október 2018 104,2 104,8 104,8
September 2018 105,1 105,3 104,6
Ágúst 2018 104,4 104,4 104,3
Júlí 2018 103,7 104,4 104,0
Júní 2018 104,1 104,0 103,3
Maí 2018 103,8 103,8 103,2
Apríl 2018 102,6 103,3 103,8
Mars 2018  101,6 102,2 102,6
Febrúar 2018 102,1 102,3 102,3
Janúar 2018 103,7 103,3 102,2
Desember 2017 102,2 102,5 102,2
Nóvember 2017 101,5 102,3 102,0
Október 2017 101,4 101,3 101,0
 September 2017 100,5 100,7 101,0
 Ágúst 2017 100,0 100,0 100,0