Valmynd
Undirritaður/rituð (umsækjandi) gefur kost á sér til setu í stjórn félags fyrir hönd Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) eða með stuðningi lífeyrissjóðsins eftir því sem nánar kemur fram hér að neðan.
Umsækjandi getur til viðbótar sent rafrænt með umsókn frekari gögn eins og starfsferilsskrá, nánari lýsingu á menntun og stjórnunarreynslu.
3. Upplýsingar og mögulegar viðbótarupplýsingar í viðhengi eru réttar, umsækjandi samþykkir að þær verði nýttar til að vinna erindið af hálfu LV og að hann þekki og geri sér grein fyrir þeim skilmálum sem koma fram í umsókn þessari og í framangreindum reglum LV.
Ég hef kynnt mér reglur sem gilda um meðferð umsóknar þessarar og aðgengilegar eru á vef lífeyrissjóðsins, sjá nánar hér.
Umsókn telst tímabundin og gildir í 18 mánuði frá innsendingu. Umsækjandi getur endurnýjað umsókn sína að þeim tíma liðnum ef hann hefur enn áhuga á setu í stjórn fyrir hönd LV.
Að upplýsingar og mögulegar viðbótarupplýsingar í viðhengi séu réttar, að þær megi nýta til að vinna umsóknina af hálfu LV og að hann þekki og geri sér grein fyrir þeim skilmálum sem koma fram í umsókn þessari og í framangreindum reglum LV.
Fyrirspurnir um meðferð umsóknarinnar skal senda á netfangið lv@intellecta.is
Um meðferð sjóðsins á persónuupplýsingum umsækjanda vísast til persónuverndarstefnu sem finna má hér.