Við nýráðningu
Hvað er innifalið í lífeyrisréttindum fyrir starfsmanninn og fjölskyldu hans?
- Öll myndbönd
- Fyrir mannauðsfólk
- Fyrir alla starfsmenn
Við nýráðningu
Hvað er innifalið í lífeyrisréttindum fyrir starfsmanninn og fjölskyldu hans?
Við nýráðningu: Hvaða valkosti er gott að fara yfir?
Vill starfsmaðurinn nýta sér kosti séreignarsparnaðar? Vill hann fá tilgreinda séreign?
Styttist í starfslok vegna aldurs hjá starfsmanni?
Þegar starfsfólk nálgast lífeyrisaldur er gott að hvetja þau til að skoða lífeyrismálin og mynda sér skoðun á þeim valmöguleikum sem eru til staðar. Gott er að byrja undirbúning frekar fyrr en seinna.
Ef starfsmaður veikist eða slasast
Það getur verið gott fyrir mannauðsfólk að vita hvaða réttindi taka við hjá lífeyrissjóðnum ef alvarleg veikindi eða slys gera það að verkum að starfsmaður verður óvinnufær að hluta eða öllu leyti.
Hvers vegna er mikilvægt að mannauðsfólk þekki vel til lífeyrismála?
Lífeyrisréttindi eru stór hluti af launatengdum hlunnindum sem geta skipt starfsfólk miklu máli.
Ef starfsmaður fellur frá
Ef starfsmaður fellur frá getur verið gott fyrir mannauðsfólk að geta upplýst eftirlifandi maka um rétt til maka- og barnalífeyris.
Hverjir eru helstu kostir Lífeyrissjóðs verzlunarmanna?
Nokkrir af þeim kostum sem gera Lífeyrissjóð verzlunarmanna að góðum kosti fyrir alla á vinnumarkaði og sjálfstætt starfandi.
Hvar stendur íslenska lífeyriskerfið í alþjóðlegum samanburði?
Við getum öll verið stolt af kostum íslenska lífeyriskerfisins sem er ár eftir ár metið í fremstu röð í heiminum.
Af hverju þú ættir að velja LV
Viltu vita af hverju þú ættir að velja LIVE sem þinn lífeyrissjóð? Við segjum þér allt um það á 90 sek.
Vilt þú fá meiri séreign án þess að borga meira?
Þú getur valið að ráðstafa um fjórðungi af því sem greitt er fyrir þig í lífeyrissjóð í tilgreinda séreign. Kostirnir við tilgreinda séreign eru að þú eykur möguleika þína á sveigjanlegum starfslokum, þú getur valið um ávöxtunarleið og inneignin erfist ef þú fellur frá. Þá má nýta tilgreinda séreign við fyrstu kaup á íbúð.
Hvernig getur þú auðveldað þér fyrstu íbúðarkaupin?
Við tókum saman allt það helsta sem þú þarf að vita til að auðvelda þér fyrstu íbúðarkaupin Nýttu séreignarsparnaðinn þinn til útborgunar í fyrstu íbúð - og það skattfrjálst! Svo geta fyrstu kaupendur sótt um allt að 85% lán til fyrstu kaupa. Greiddu einn mánuð í sjóðinn og þú færð lánsrétt.
Styttist í starfslok? Byrjaðu strax að undirbúa lífið eftir vinnu
Á 2 mínútum færðu helstu upplýsingar sem nýtast til að undirbúa lífið eftir vinnu. Byrjaðu snemma að undirbúa þig svo þú veljir það sem þér hentar best.
Ertu í hálfleik á vinnumarkaði?
Í kringum fimmtugt erum margir hálfnaðir með starfsævina og mikilvægt að taka stöðuna á lífeyrismálum til að þínar óskir um lífið eftir vinnu rætist. Við bendum þér á hvað þú gætir skoðað og hvaða spurninga þú ættir að spyrja þig svo þú hafir það gott eftir vinnu.
Ert þú að skipta um vinnu?
Ef þú ert að skipta um vinnu eru hér þrjár ábendingar til þín.
Ert þú að byrja í nýju sumarstarfi?
Þetta þarft þú að vita


Jenný Ýr Jóhannsdóttir
lífeyrissvið
Við erum alltaf til í að koma á vinnustaði og kynna lífeyrismálin í minni og stærri hópum. Þú getur valið hvort þú vilt hafa sér kynningu fyrir ungt fólk eða eldra fólk eða eina almenna kynningu. Hvað hentar þínum hópi?
Fyrsta vinnan?
Byrjaðu ferilinn með allt á hreinu! Smelltu til að kynna þér það helsta sem þú þarft að vita um lífeyrismál þegar þú tekur fyrstu skrefin á vinnumarkaði.
Fyrsta vinnan
Taktu stöðuna í hálfleik
Tíminn flýgur. Við miðjan aldur er skynsamlegt að kanna réttindi þín og gera ráðstafanir í tíma svo þú getir haft það eins og þú vilt eftir vinnu.
Er kominn hálfleikur?
Ertu að huga að starfslokum?
Hagnýtar upplýsingar um upphaf lífeyristöku, hverju það breytir hvenær lífeyristaka byrjar, hvernig er gott að bera sig að við að hefja lífeyristöku o.fl.
Ertu að huga að starfslokum?
Varstu að byrja í nýrri vinnu?
Ertu að byrja á nýjum vinnustaði eða fara í nýtt starf? Hér eru nokkrar ábendingar sem gætu gagnast þér.
Breytingar í starfi
Ertu óvinnufær?
Þú átt rétt á örorkulífeyri ef starfsgeta þín skerðist vegna sjúkdóms eða slyss þannig að trúnaðarlæknir sjóðsins meti skerðinguna til a.m.k. 50% örorku.
Óvinnufær
Makamissir
Makamissir hefur óhjákvæmilega miklar breytingar í för með sér. Makalífeyrir er mikilvægur þáttur í fjárhagslegu öryggi fjölskyldunnar við slíkar aðstæður.
Makamissir
Breytingar hjá fjölskyldunni?
Við breytingar hjá fjölskyldunni er oft rík ástæða til að skoða hvaða áhrif þær hafa á réttindi þín eða annarra í fjölskyldunni.
Breytingar hjá fjölskyldunni
Fyrstu kaup?
Auðveldaðu fyrstu íbúðakaupin með séreignarsparnaði - og það skattfrjálst. Fyrstu kaupendur geta sótt um allt að 85% lán hjá okkur.
Fyrstu kaup
Sjálfstætt starfandi
Sjálfstætt starfandi greiða bæði framlag atvinnurekenda og launþegans í lífeyrissjóð og þurfa að þekkja báðar hliðar. Við veitum upplýsingar og góð ráð.