Innheimtuferli lána
Tilkynning/greiðsluseðlar send a.m.k. 7 dögum fyrir gjalddaga
Tilkynning/greiðsluseðlar send a.m.k. 7 dögum fyrir gjalddaga |
---|
Ítrekun send 20 dögum eftir gjalddaga með 14 daga greiðslufresti |
Aðvörun send 40 dögum eftir gjalddaga með 14 daga greiðslufresti. Samrit sent til veðeiganda. |
Lokaaðvörun send 60 dögum eftir gjalddaga með 14 daga greiðslufresti. Samrit sent til veðeiganda. |
Lögfræðingi sent til innheimtu 90 dögum eftir gjalddaga |
Yfirlit yfir stöðu lána eru send veðeigendum einu sinni á ári í samræmi við ákvæði laga nr. 32/2009.
- Ekki eru sendir út greiðsluseðlar vegna lána, nema óskað sé sérstaklega eftir því.
- Greiðsluseðlar eru aðgengilegir í heimabanka viðkomandi og á sjóðfélagavefnum.
- Greiðslugjald ef greitt er í heimabanka kr. 140
- Greiðslugjald ef greitt er með greiðsluseðli kr. 240
Kostnaður vegna innheimtu lána
Ítrekun | 300 kr. |
---|---|
Aðvörun | 300 kr. |
Lokaaðvörun | 300 kr. |
Innheimtukostnaður sjóðsins vegna lána getur því mest orðið 900 kr. áður en lán er sent til lögfræðiinnheimtu.
Ofangreindur innheimtukostnaður á stoð í reglugerð nr. 37/2009 um hámarksfjárhæð innheimtukostnaðar o.fl., sbr. 21. gr. innheimtulaga nr. 95/2008.