Kvika banki hf. - aðalfundur 2023
30. mar. 2023
|
Nr. |
Dagskrárliður |
Tillaga lögð |
Ráðstöfun atkvæða |
Niðurstaða |
| 1 | Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi þess síðastliðið starfsár | - | - | - |
| 2 | Ársreikningur félagsins fyrir árið 2022 og ákvörðun um meðferð hagnaðar félagsins á reikningsárinu. | Stjórn | Með | Samþykkt |
| 3 | Tillaga um að heimila félaginu að kaupa eigin hlutabréf. | Stjórn | Með | Samþykkt |
| 4 | Tillaga um lækkun hlutafjár með ógildingu eigin hluta og samsvarandi breytingu á samþykktum félagsins. | Stjórn | Með | Samþykkt |
| 5 | Tillaga um starfskjarastefnu félagsins. | Stjórn | Með | Samþykkt |
| 6 | Tillaga um breytingar á samþykktum félagsins. | Stjórn | Með | Samþykkt |
| 7 | Kosning stjórnar og varastjórnar félagsins. | Tilnefningarnefnd | - | Sjálfkjörið í stjórn félagsins |
| Sigurður Hannesson | Tilnefningarnefnd | - | - | |
| Guðmundur Þórðarson | Tilnefningarnefnd | - | - | |
| Guðjón Reynisson | Tilnefningarnefnd | - | - | |
| Helga Kristín Auðunsdóttir | Tilnefningarnefnd | - | - | |
| Ingunn Svala Leifsdóttir | Tilnefningarnefnd | - | - | |
| Helga Jóhanna Oddsdóttir, varamaður | Tilnefningarnefnd | - | - | |
| Sigurgeir Guðlaugsson, varamaður | Tilnefningarnefnd | - | - | |
| 8 | Kosning endurskoðenda félagsins. | Stjórn | Með | Samþykkt |
| 9 | Ákvörðun þóknunar til stjórnarmanna og nefndarmanna í undirnefndum stjórnar félagsins. | Stjórn | Með | Samþykkt |
| 10 | Önnur mál | - | - | - |
| *Stjórn Kviku gerði breytingartillögu Gildis að sinni |