Hampiðjan hf. - aðalfundur 2024
22. mar. 2024
| Dagskrárliður | Tillaga lögð fram af | Með | Hjáseta | Móti | Niðurstaða atkvæðagreiðslu |
| Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina árið 2023. | - | - | - | ||
| Staðfesting ársreiknings og ráðstöfun hagnaðar reikningsársins 2023. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og undirnefnda stjórnar. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Tillaga félagsstjórnar um starfskjarastefnu félagsins. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Kosning stjórnar félagsins. | - | - | - | ||
| Kosning formanns. | - | - | Sjálfkjörið í stjórn | ||
| Vilhjálmur Vilhjálmsson | Framboð | - | - | ||
| Kosning fjögurra meðstjórnenda. | - | - | Sjálfkjörið í stjórn | ||
| Auður Kristín Árnadóttir | Framboð | - | - | ||
| Kristján Loftsson | Framboð | - | - | ||
| Loftur Bjarni Gíslason | Framboð | - | - | ||
| Sigrún Þorleifsdóttir | Framboð | - | - | ||
| Tillaga stjórnar um utanaðkomandi nefndarmann í endurskoðunarnefnd. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Kosning endurskoðunarfélags. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Önnur mál, löglega upp borin. | - | - | - |