Festi hf. - aðalfundur 2025
05. mar. 2025
| Dagskrárliður | Tillaga lögð fram af | Með | Hjáseta | Móti | Niðurstaða atkvæðagreiðslu |
| Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári. | stjórn | - | - | ||
| Skýrsla forstjóra og ársreikningur kynntur. | stjórn | - | - | ||
| Staðfesting ársreiknings fyrir síðastliðið reikningsár | stjórn | x | Samþykkt | ||
| Ákvörðun tekin um greiðslu arðs vegna rekstrarársins 2024 | stjórn | x | Samþykkt | ||
| Tilnefningarnefnd kynnir skýrslu sína og tillögur. | Tilnefningarnefnd | - | - | ||
| Tilnefningarnefnd gerir grein fyrir skýrslu sinni. | Tilnefningarnefnd | - | - | ||
| Tillögur tilnefningarnefndar um breytingar á starfsreglum nefndarinnar. | Tilnefningarnefnd | x | Samþykkt | ||
| Stjórnarkjör. | - | - | |||
| Edda Blumenstein | Tilnefningarnefnd | x | Kjörin | ||
| Guðjón Auðunsson | Tilnefningarnefnd | x | Kjörinn | ||
| Guðjón Reynisson | Tilnefningarnefnd | x | Kjörinn | ||
| Hjörleifur Pálsson | Tilnefningarnefnd | x | Kjörinn | ||
| Kristrún Tinna Gunnarsdóttir | Tilnefningarnefnd | - | |||
| Sigurlína Ingvarsdóttir. | Tilnefningarnefnd | x | Kjörin | ||
| Tillaga um staðfestingu á skipun tveggja nefndarmanna í tilnefningarnefnd. | stjórn | x | Samþykkt | ||
| Halla Thoroddsen | stjórn | - | |||
| Inga Björg Hjaltadóttir | stjórn | - | |||
| Tómas Eiríksson | stjórn | - | |||
| Tillaga stjórnar um tilefningu utanaðkomandi nefndarmanns í endurskoðunarnefnd. | stjórn | x | Samþykkt | ||
| Kjör endurskoðanda eða endurskoðunarfirma. | stjórn | x | Samþykkt | ||
| Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna, undirnefnda stjórnar og tilnefningarnefndar. | stjórn | x | Samþykkt | ||
| Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu félagsins. | stjórn | x | Samþykkt | ||
| Tillögur stjórnar um breytingar á samþykktum félagsins. | stjórn | x | Samþykkt | ||
| Tillaga stjórnar um heimild til kaupa á eigin hlutum og samsvarandi breyting á samþykktum félagsins. | stjórn | x | Samþykkt | ||
| Önnur mál löglega upp borin. | stjórn | - | - | ||