Össur hf. – aðalfundur 2022
08. mar. 2022
| Dagskrárliður | Með | Hjáseta | Móti | Niðurstaða atkvæðagreiðslu |
| Ákvörðun um meðferð hagnaðar | x | samþykkt | ||
| Staðfesting ársreiknings | x | samþykkt | ||
| Tillaga um starfskjarastefnu | x | samþykkt | ||
| Ákvörðun um laun stjórnar og undirnefnda | x | samþykkt | ||
| Tillaga um langtíma hvataáætlun | x | samþykkt | ||
| Kosning endurskoðanda | x | samþykkt | ||
| Heimild til kaupa á eigin hlutum | x | samþykkt | ||
| Kosning stjórnar og undirnefnda | ||||
| Á fundinum var eftirfarandi stjórn skipuð: | Sjálfkjörið | |||
| Guðbjörg Edda Eggertsdóttir | - | |||
| Dr. Alberto Esquenazi | - | |||
| Dr. Svafa Grönfeldt | - | |||
| Niels Jacobsen | - | |||
| Arne Boye Nielsen | - |