Arion banki hf. - aðalfundur 2019
20. mar. 2019
| Dagskrárliður | Með | Hjáseta | Móti | Niðurstaða atkvæðagreiðslu |
| Staðfesting ársreiknings | x | Samþykkt | ||
| Ákvörðun um greiðslu arðs | x | Samþykkt | ||
| Kosning endurskoðunarfélags | x | Samþykkt | ||
| Ákvörðun um þóknun stjórnar og undirnefnda | x | Samþykkt | ||
| Tillaga um starfskjarastefnu | x | Samþykkt | ||
| Ákvörðun um þóknun fyrir tilnefningarnefnd | x | Samþykkt | ||
| Tillaga um lækkun hlutafjár vegna kaupa á eigin hlutum | x | Samþykkt | ||
| Tillaga um heimild félagsins til að kaupa eigin hlutum | x | Samþykkt | ||
| Heimild til útgáfu breytanlegra skuldabréfa | x | Samþykkt | ||
| Tillaga um breytingu á samþykktum | x | Samþykkt | ||
| Kosning stjórnar og undirnefnda | ||||
Á fundinum var eftirfarandi stjórn skipuð: |
Sjálfkjörið | |||
| Benedikt Gíslason | - | |||
| Brynjólfur Bjarnason, stjórnarformaður | - | |||
| Herdís Dröfn Fjeldsted, varaformaður | - | |||
| Steinunn Kristín Þórðardóttir | - | |||
| Liv Fiksdahl | - | |||
| Renier Lemmens | - | |||
| Í varastjórn: | Sjálfkjörið | |||
| Ólafur Örn Svansson | - | |||
| Sigurbjörg Ásta Jónsdóttir | - | |||
| Þröstur Ríkharðsson | - | |||
| Í tilnefningarnefnd: | Sjálfkjörið | |||
| Christopher Felix Johannes Guth | - | |||
| Sam Taylor | - |