Ávöxtun

Fjárfestingarstefna sjóðsins byggir á því að skila góðri langtímaávöxtun. Búast má við að ávöxtun eignasafns með 40-60% vægi hlutabréfa sveiflist á milli ára. Samval eignaflokka og verðbréfa skal þó stuðla að því að takmarka sveiflur í ávöxtun.

Samtryggingardeild


A-urleg-nafna-uvo-extun-sameignardeildarat3x-100

Miðað við árslok 2022 var hrein raunávöxtun síðustu fimm ára 4,9% og síðustu tíu ára 5,3%. Hrein raunávöxtun sjóðsins síðustu tuttugu árin var 4,6%.

Ávöxtun 2022 2021  20202019 2018 

Hrein nafnávöxtun

-3,6% 17,0% 14,7% 18,7% 4,3% 

Raunávöxtun

-11,8% 11,5%11%  15,8%1,1% 

Hrein raunávöxtun

-11,9% 11,6%10,8% 15,6% 1,0% 

Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal)

4,9% 8,8% 6,2% 6,1% 4,8% 

Hrein raunávöxtun (10 ára meðaltal)

5,3% 7,6% 6,7% 6,0% 4,6% 

Hrein raunávöxtun (20 ára meðaltal)

4,6% 5,2% 4,5% 4,1%  3,9%

Séreignardeild

Séreignarsparnaður er ávaxtaður í fjórum fjárfestingarleiðum. Ævileiðir I, II og III eru fyrir samninga sem stofnað var til frá 1. júlí 2017 og Verðbréfaleið er fyrir samninga sem stofnað var til fyrir 1. júlí 2017.

Verðbréfaleið

Verðbréfaleiðin er ávöxtuð samhliða samtryggingardeildinni.  Ávöxtun Verðbréfaleiðar er því sú sama og sjá má hér að ofan. 

Mánaðarlegt gengi Ævileiða frá stofnun

Ævileið I Ævileið II Ævileið III
Maí 2023153,9145,3 125,5 
Apríl 2023152,3 144,0125,0 
Mars 2023148,9 141,4  123,8
Febrúar 2023153,4 143,1123,4
Janúar 2023151,3 142,1 123,1 
Desember 2022148,5140,5 122,3 
Nóvember 2022150,9 141,4 122,1 
Október 2022145,1 138,5 121,7  
September 2022146,6 140,0 121,9  
Ágúst 2022153,9144,1  121,8  
Júlí 2022 150,6 142,2 121,4  
Júní 2022147,7 140,6 120,1  
Maí 2022 148,9 142,1 120,6  
Apríl 2022 155,2 145,4 120,9  
Mars 2022 157,5 146,3 121,2  
Febrúar 2022 153,2 143,8 121,0 
Janúar 2022 155,3 144,3 120,8 
Desember 2021 161,1 147,7  121,1 
Nóvember 2021 160,8 147,4 120,8 
Október 2021 158,63 146,2 120,8 
September 2021155,4 144,4  120,9
Ágúst 2021155,7 144,0 120,5 
Júlí 2021153,4 143,2 120,7 
Júní 2021147,9 139,9 120,2 
Maí 2021146,1 138,3 120 
Apríl 2021147,3 139,5 120 
Mars 2021 141,8 136,2 119,9 
Febrúar 2021 143,9 136,9 119,5 
Janúar 2021140,4 135119,2
Desember 2020135,8 132,5 119 
Nóvember 2020134,6 131,9  118,7
Október 2020 132,5 130,7 118,5
September 2020128,9129,6 119,2
Ágúst 2020 130,5 132,1118,8
Júlí 2020 123,9 126,3 118,7
Júní 2020 127,0127,7118,1
Maí 2020 123,5125,3117,5
Apríl 2020120,2123,0 116,5
Mars 2020112,0118,4115,8
Febrúar 2020126,4123,1114,3
Janúar 2020122,0121,7113,4
Desember 2019119,2119,3112,4
Nóvember 2019 118118,7112,4
Október 2019116,4118,3112,5
September 2019116,2117,5111,6
Ágúst 2019115,4117,1111,5
Júlí 2019117,0117,2110,9
Júní 2019117,4117,2 110,5
Maí 2019 115,7115,9110,1
Apríl 2019112,9113,3 108,7
Mars 2019 110,0 110,6 107,8
Febrúar 2019 108,3 108,9 107,1
Janúar 2019 107,8 108,8 106,9
Desember 2018 104,0 106,2 106,6
Nóvember 2018 106,5 106,7 105,4
Október 2018 104,2
104,8 104,8
September 2018 105,1 105,3 104,6
Ágúst 2018 104,4 104,4 104,3
Júlí 2018 103,7 104,4 104,0
Júní 2018 104,1 104,0 103,3
Maí 2018 103,8 103,8 103,2
Apríl 2018 102,6 103,3 103,8
Mars 2018 101,6 102,2 102,6
Febrúar 2018 102,1 102,3 102,3
Janúar 2018
103,7 103,3 102,2
Desember 2017 102,2 102,5 102,2
Nóvember 2017101,5 102,3 102,0
Október 2017101,4101,3101,0
September 2017 100,5 100,7 101,0
Ágúst 2017100  100 100

Ávöxtun Ævileiða eftir tímabilum

Ævileið IÆvileið II Ævileið III
Frá áramótum4,1%4,2%3,4%
1 mán1,0%0,9%0,4%
3 mán0,3%1,6%1,8%
6 mán2,0%2,8%2,9%
12 mán3,3%2,3%4,1%

Ávöxtun hér er reiknuð út frá daglegu gengi eigna. Ávöxtun tímabila miðast við gengi 26. maí 2023. 

Árleg nafnávöxtun Ævileiða2022 2021 2020201920185 ára
meðaltal
3 ára
meðaltal 
 Ævileið I-8,4%17,9%15,2%14,2%1,8%7,8%7,4%
 Ævileið II-5,6%10,9%11,6%12,4%3,6%6,6%5,3%
 Ævileið III0,5%1,6%5,6%5,6%4,3%3,8%2,8%


Mynd: Nafnávöxtun Ævileiða frá stofnun leiðanna.