Fyrir fólk eins og þig sem horfir fyrst og fremst á árangur til að ná markmiðum sínum er Lífeyrissjóður verzlunarmanna rétti kosturinn. Staðreyndin er sú að góð ávöxtun sjóðsins skilar sér í betri eftirlaunum því hver króna sem verður til í ávöxtun skilar sér beint til þeirra sem eiga eftirlaunin sín hjá okkur.
Skoðum dæmi um aðeins 1% mun ávöxtunar á 1 milljón króna. Ávöxtun sjóðsins hefur árum saman verið umfram helstu samkeppnisaðila. Sá munur rennur allur til að hámarka réttindi sjóðfélaga. Gerðu samanburð.
Ár | 5% ávöxtun | 6% ávöxtun | Munur |
---|---|---|---|
10 | 1.628.900 kr | 1.790.800 kr | 161.900 kr |
20 | 2.653.300 kr | 3.207.100 kr | 553.800 kr |