Góð langtímaávöxtun þýðir einfaldlega betri eftirlaun fyrir þig
Margir sem vinna með námi geta valið sér lífeyrissjóð og allir geta valið sér sjóð sem ávaxtar séreignarsparnaðinn. Kynntu þér kostina við að velja stærsta opna lífeyrissjóðinn svo þú hafir það gott eftir vinnu.
-
Góð langtímaávöxtun sem þýðir einfaldlega betri eftirlaun fyrir þig
-
Hagstæð íbúðalán með allt að 85% lánshlutfalli fyrir fyrstu kaupendur
-
Greiðsluhlé af lánum í fæðingarorlofi
-
Séreignarsparnað til fyrstu kaupa á íbúð
-
Tryggingavernd í sérflokki ef þú getur ekki unnið vegna sjúkdóms eða slyss
-
Greiðslur til maka í allt að 23 ár ef þú fellur frá
Hafðu það gott eftir vinnu!
Tryggðu þér örugg eftirlaun, góða langtímaávöxtun, meiri séreign ef þú vilt, lán til íbúðarkaupa með greiðsluhléi í fæðingarorlofi og meira öryggi ef eitthvað kemur fyrir.


Lífeyrir
LV tryggir þér ævilangan lífeyri svo lengi sem þú lifir og vernd ef áföll verða. Greiðslur eru verðtryggðar og því varðar fyrir hagsveiflum.
Lífeyrir


Húsnæðislán
Við bjóðum hagstæð lánakjör fyrir sjóðfélaga á verðtryggðum eða óverðtryggðum húsnæðislánum. Kannaðu hvort þú hefur lánsrétt á Mínum síðum.
Lán


Séreignarsparnaður
Séreignarsparnaður kemur sér mjög vel við starfslok, en nýtist einnig til að greiða inn á lán eða við fyrstu íbúðarkaup
Séreignarsparnaður


Veróníka Von Harðardóttir
ráðgjafi
Kæru HR-ingar, ekki hika við að hafa samband við mig því ég er sérstakur ráðgjafi og tengiliður HR nemenda hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna og fyrrverandi nemandi.
Við erum með þér á stóru stundunum þínum
Bókaðu símtal með ráðgjafa eða sendu okkur línu ef þú hefur einhverjar spurningar.


Til hamingju með útskriftina!
Varstu að útskrifast? Leggðu grunn að góðri framtíð með okkur.
Nánar


Fyrstu kaup?
Auðveldaðu fyrstu íbúðakaupin með séreignarsparnaði - og það skattfrjálst. Fyrstu kaupendur geta sótt um allt að 85% lán hjá okkur.
Nánar


Fyrsta vinnan?
Byrjaðu ferilinn með allt á hreinu! Smelltu til að kynna þér það helsta sem þú þarft að vita um lífeyrismál þegar þú tekur fyrstu skrefin á vinnumarkaði.
Nánar
Hverju gætir þú safnað í séreignarsparnað?
Til einföldunar miðast útreikningar við 5% ávöxtun og sparnað til 67 ára aldurs en hægt er að taka út frá 60 ára aldri.
Þitt framlag
0 kr.
Sparnaður á mánuði
0 kr.
Útborguð laun lækka um
0 kr.
Heildarinneign
0 kr.
Þar af ávöxtun
0 kr.