Útgreiðsla lífeyris
Almennur lífeyrisaldur er 67 ára. Hægt er að hefja töku lífeyris fyrr, við 65 ára aldur eða fresta til 80 ára. Viðbótarlífeyrissparnaður (séreign) er laus til útgreiðslu við 60 ára aldur.
Samtrygging
Lögboðin iðgjöld sjóðfélaga fara í samtryggingarsjóð til að tryggja þeim ævilangan lífeyri og áfallalífeyri.
NánarSéreignasparnaður
Sjóðfélagar geta að eigin vali greitt 2-4% launa sinna í séreignarlífeyrissjóð, launagreiðandi leggur þá fram 2% mótframlag. Séreign er laus til útgreiðslu við 60 ára aldur og erfist við fráfall sjóðfélaga.
NánarTilgreind séreign
Hækkun mótframlags launagreiðenda skv. samningi ASÍ og SA í janúar 2016 getur sjóðfélagi valið að ráðstafa í tilgreinda séreign.
Nánar
Ævilangur lífeyrir
Við greiðslu í samtryggingarsjóð tryggir þú þér ævilangan lífeyri,sama hvað þú lifir lengi.

Maka- og barna- lífeyrir
Ef þú fellur frá fær maki þinn makalífeyrir og við örorku eða fráfall eiga börnin rétt á barnalífeyri til tvítugs.
Umsókn um ellilífeyri (100%)
Umsókn um makalífeyri
Umsókn um barnalífeyri
Umsókn um örorkulífeyri
Umsókn um útgreiðslu
Umsókn um breytingu á fjárfestingarleið
Umsókn um útgreiðslu séreignasparnaðar
Umsókn um uppsögn á samning - flutningur á séreign
Umsókn um skiptingu réttinda milli hjóna
Kynntu þér persónuverndarreglur okkar hér.
Loka