Útgreiðsla lífeyris

Almennur lífeyrisaldur er 67 ára. Hægt er að hefja töku ævilangs lífeyris fyrr, við 65 ára aldur eða fresta til 70 ára. Viðbótarlífeyrissparnaður (séreign) er laus til útgreiðslu við 60 ára aldur.

Samtrygging

Öllum launþegum á aldrinum 16 til 70 ára er skylt að greiða í lífeyrissjóð og ávinna sér þannig réttindi til lífeyris á eftirlaunaaldri.

Nánar

Séreign

Launþegar og sjálfstætt starfandi einstaklingar geta greitt allt að 4% af heildarlaunum sínum í séreignarsjóð áður en skattur er reiknaður á laun.

Nánar

Tilgreind séreign

Hækkun mótframlags launagreiðenda skv. samningi ASÍ og SA í janúar 2016 getur sjóðfélagi valið að ráðstafa í tilgreinda séreign.

Nánar

Skattlagning

Lífeyrisgreiðslur eru skattlagðar eins og aðrar launatekjur.

Nánar

Umsókn um ævilangan lífeyri

Umsókn um makalífeyri

Umsókn um barnalífeyri

Umsókn um örorku­lífeyri

Umsókn um útgreiðslu úr tilgreindri séreign

Umsókn um breytingu á fjárfestingarleið, tilgreind séreign

Umsókn um útgreiðslu séreigna­sparnaðar

Umsókn um uppsögn á samning - flutningur á séreign

Umsókn um skiptingu réttinda milli hjóna