Réttindi

Réttindi þín í Lífeyrissjóð verzlunarmanna snúast ekki aðeins um lífeyri ævina á enda, heldur einnig tryggingavernd ef áföll verða á lífsleiðinni.

Ævilangur lífeyrir

Við greiðslu í samtryggingarsjóð tryggir þú þér ævilangan lífeyri,sama hvað þú lifir lengi.

Örorku lífeyrir

Ef þú getur ekki unnið vegna slyss eða erfiðra veikinda áttu rétt á örorkulífeyri.

Maka- og barna- lífeyrir

Ef þú fellur frá fær maki þinn makalífeyrir og við örorku eða fráfall eiga börnin rétt á barnalífeyri til tvítugs.


Skattlagning

Lífeyrisgreiðslur eru skattlagðar eins og aðrar launatekjur.

Nánar

Umsókn um ellilífeyri (100%)

Umsókn um makalífeyri

Umsókn um barnalífeyri

Umsókn um örorku­lífeyri

Umsókn um útgreiðslu

Umsókn um breytingu á fjárfestingarleið

Umsókn um útgreiðslu séreigna­sparnaðar

Umsókn um uppsögn á samning - flutningur á séreign

Umsókn um skiptingu réttinda milli hjóna