Ævilína
Sjálfvirk færsla milli Ævileiða eftir aldri
Sjóðfélögum er boðið upp á sjálfvirka tilfærslu á milli fjárfestingarleiða eftir aldri og færist eign viðkomandi milli fjárfestingarleiða við eftirfarandi aldursmörk:
- Ævileið I: yngri en 55 ára
- Ævileið II: eldri en 54 ára
- Ævileið III: Frá úttekt
Ef sjóðfélagi velur ekki sjálfvirka tilfærslu á milli fjárfestingarleiða, er þó mögulegt að velja tilfærslu síðar.
Ávöxtun Ævileiða eftir tímabilum
Árleg nafnávöxtun Ævileiða | 2022 | 2021 | 2020 | 2019 | 2018 | 5 ára meðaltal | 3 ára meðaltal |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Ævileið I | -8,4% | 17,9% | 15,2% | 14,2% | 1,8% | 7,8% | 7,4% |
Ævileið II | -5,6% | 10,9% | 11,6% | 12,4% | 3,6% | 6,6% | 5,3% |
Ævileið III | 0,5% | 1,6% | 5,6% | 5,6% | 4,3% | 3,8% | 2,8% |
