Hvers vegna að velja
lífeyrissjóð verzlunarmanna?

Stærsti lífeyrissjóðurinn með yfir
60 ára farsæla sögu að baki.

Starfsfólk lífeyrissjóðs verzlunarmanna leggur allan sinn metnað og reynslu í að varðveita og ávaxta fé sjóðfélaga með besta mögulega hætti hverju sinni. 20 ára meðal raunávöxtun á ári er framúrskarandi.

Sjáðu allar ástæðurnar

Umsókn um séreignarsamning

Umsókn um breytingu á fjárfestingarleið

Umsókn um breytingu á fjárfestingarleið

Tilkynning um ráðstöfun á hækkun mótframlags