Stjórn
Stjórn sjóðsins er skipuð átta mönnum. Fjórir eru tilnefndir af VR, þrír af af Samtökum atvinnulífsins og einn af Félagi atvinnurekenda. Hvert framangreindra aðildarsamtaka sjóðsins tilnefnir einn stjórnarmann til vara. VR tilnefnir stjórnarmenn til fjögurra ára í senn en tilnefningartími stjórnarmanna sem tilnefndir eru af Samtökum Atvinnulífsins og Félagi atvinnurekenda er tvö ár. Sjá nánar í samþykktum sjóðsins.
Stjórn sjóðsins skipa
Stefán Sveinbjörnsson formaður stjórnar
Jón Ólafur Halldórsson varaformaður
Árni Stefánsson
Bjarni Þór Sigurðsson
Guðrún Ragna Garðarsdóttir
Helga Ingólfsdóttir
Sigrún Helgadóttir
Sunna Jóhannsdóttir
Bjarni Þór Sigurðsson,
Helga Ingólfsdóttir, Stefán Sveinbjörnsson og Sunna Jóhannsdóttir eru tilnefnd af VR. Árni
Stefánsson, Jón Ólafur Halldórsson og Sigrún Helgadóttir eru tilnefnd af
Samtökum atvinnulífsins og Guðrún Ragna Garðarsdóttir er tilnefnd af Félagi
atvinnurekenda.
Stjórnin ber ábyrgð á starfsemi sjóðsins í samræmi við ákvæði laga og samþykkta sjóðsins. Meðal þess sem stjórnin fjallar um á fundum sínum eru breytingar á samþykktum, mótun fjárfestinga- og hluthafastefnu, fjárhagsáætlanir, lánareglur og kynningarmál.