Fulltrúaráð

Aðildarsamtök lífeyrissjóðsins starfrækja fulltrúaráð lífeyrissjóðsins sem er skipað 50 fulltrúum. VR skipar 25 fulltrúa, Samtök atvinnulífsins skipa 23 fulltrúa og Félag atvinnurekenda skipar 2 fulltrúa.

Fulltrúar í fulltrúaráði fara með atkvæði á ársfundi sjóðsins í umboði aðildarsamtakanna. Atkvæði eru greidd um starfskjarastefnu sjóðsins, fulltrúa í nefnd um laun stjórnarmanna, tillögu um stjórnarlaun, tillögu stjórnar um endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtæki og tillögur stjórnar til breytinga á samþykktum sjóðsins.

Fulltrúar VR í fulltrúaráðinu staðfesta stjórnarmenn sem tilnefndir hafa verið af VR, fulltrúar Samtaka atvinnulífsins í fulltrúaráðinu staðfesta stjórnarmenn sem tilnefndir hafa verið af samtökunum og fulltrúar Félags atvinnurekenda í fulltrúaráðinu staðfesta þann stjórnarmann sem félagið hefur tilnefnt. Varamenn í stjórn skulu staðfestir með sama hætti.

Fulltrúaráðið fylgist almennt með starfsemi sjóðsins, störfum stjórnar og veitir henni aðhald. Ráðið kynnir sér m.a. ársreikning, fjárfestingarstefnu og ársskýrslu sjóðsins.

Fulltrúaráð kemur saman tvisvar á ári, að hausti og í aðdraganda ársfundar sjóðsins.

Fulltrúar tilnefndir af SA Fulltrúar tilnefndi af VR  Fulltrúar tilnefndi af FA
 Halldór Benjamín Þorbergsson Anna Þóra Ísfold Ólafur Stephensen, 
 Hannes G. Sigurðsson Anna Þórðardóttir Bachmann Magnús Óli Ólafsson, 
 Eyjólfur Árni Rafnsson Arnþór Sigurðsson 
 Guðrún Hafsteinsdóttir Bjarni Þór Sigurðsson 
 Bjarni Már Gylfason Björgvin Ingason 
 Árni Stefánsson Dóra Magnúsdóttir 
 Ólafur Njáll Sigurðsson Friðrik Boði Ólafsson 
 Árni Sigurjónsson Guðrún Björk Hallbjörnsdóttir 
 Egill Jónsson Harpa Sævarsdóttir 
 Valgerður Skúladóttir Helga Bryndís Jónsdóttir 
 Elín Þórðardóttir Helga Ingólfsdóttir 
 Eva Sóley Guðbjörnsdóttir Ingibjörg Ósk Birgisdóttir 
 Jón Guðni Ómarsson Jóhann Bjarni Knútsson 
 Helga Árnadóttir Jónas Yngvi Ásgrímsson 
 Egill Jóhannsson Magnús Þorsteinsson 
 Sigurður Hannesson Pálína Vagnsdóttir 
 Elías Bjarni GuðmundssonRagnar Þór Ingólfsson
 
 Jón Ólafur Halldórsson

Selma Árnadóttir

 
 Andrés Magnússon

Selma Björk Grétarsdóttir

 
 Sigríður Margrét OddsdóttirSigríður Lovísa Jónsdóttir 
 Sigurður Páll HaukssonSigrún Guðmundsdóttir
 
 Hörður S. BjarnasonSigurður Sigfússon
 Elín HjálmsdóttirSteinar Viktorsson
 Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir
 
 Þorvarður Bergmann Kjartansson