Fulltrúaráð

Aðildarsamtök lífeyrissjóðsins starfrækja fulltrúaráð lífeyrissjóðsins sem er skipað 50 fulltrúum. VR skipar 25 fulltrúa, Samtök atvinnulífsins skipa 23 fulltrúa og Félag atvinnurekenda skipar 2 fulltrúa.

Fulltrúar í fulltrúaráði fara með atkvæði á ársfundi sjóðsins í umboði aðildarsamtakanna. Atkvæði eru greidd um starfskjarastefnu sjóðsins, fulltrúa í nefnd um laun stjórnarmanna, tillögu um stjórnarlaun, tillögu stjórnar um endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtæki og tillögur stjórnar til breytinga á samþykktum sjóðsins.

Fulltrúar VR í fulltrúaráðinu staðfesta stjórnarmenn sem tilnefndir hafa verið af VR, fulltrúar Samtaka atvinnulífsins í fulltrúaráðinu staðfesta stjórnarmenn sem tilnefndir hafa verið af samtökunum og fulltrúar Félags atvinnurekenda í fulltrúaráðinu staðfesta þann stjórnarmann sem félagið hefur tilnefnt. Varamenn í stjórn skulu staðfestir með sama hætti.

Fulltrúaráðið fylgist almennt með starfsemi sjóðsins, störfum stjórnar og veitir henni aðhald. Ráðið kynnir sér m.a. ársreikning, fjárfestingarstefnu og ársskýrslu sjóðsins.

Fulltrúaráð kemur saman tvisvar á ári, að hausti og í aðdraganda ársfundar sjóðsins.


Efni frá fundi í nóvember 2022

Fulltrúaráð uppfært í febrúar 2022

Fulltrúar tilnefndir af SAFulltrúar tilnefndir af VRFulltrúar tilnefndir af FA
Andrés MagnússonAuður Jacobsen Ólafur Stephensen
Anna Hrefna IngimundardóttirÁslaug Alexandersdóttir Guðrún Ragna Garðarsdóttir
Árni Sigurjónsson
Benedikt Ragnarsson 
Árni Stefánsson
Birgir Már Guðmundsson 
Ásdís Ýr Pétursdóttir
Bjarni Þór Sigurðsson
 

Bjarni Már Gylfason

Friðrik Boði Ólafsson 

Björk Baldvinsdóttir

Fríða Thoroddsen 

Egill Jónsson

Guðlaug Rúna Guðmundsdóttir 

Egill Örn Pedersen

Harpa Sævarsdóttir
 

Eyjólfur Árni Rafnsson

Helga Ingólfsdóttir
 

Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir

Jón Steinar Brynjarsson 

Halldór Benjamín Þorbergsson

Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir 

Helen B. Breiðfjörð

Otto Sverrisson 

Helga Árnadóttir

Ragnar Þór Ingólfsson
 

Hörður S. Bjarnason

Selma Björk Grétarsdóttir
 

Jón Guðni Ómarsson

Sigríður Lovísa Jónsdóttir
 

Jón Ólafur Halldórsson

Sigrún Guðmundsdóttir
 
Ólafur Njáll Sigurðsson

Sigurður Sigfússon

 
Sigríður Margrét Oddsdóttir

Sveinn Enok Jóhannsson

 
Sigrún HelgadóttirSvanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir
 
Sigurður Hannesson
Unnur Elva Arnardóttir
 
Sunna Dóra EinarsdóttirValdimar Leó Friðriksson

Valgerður Skúladóttir

Þorvarður Bergmann Kjartansson

Þóra Skúladóttir Öfjörð 
 Þórir Hilmarsson