Um sjóðinn
Lífeyrissjóður verzlunarmanna var stofnaður þann 1. febrúar 1956. Stofnun hans kom til á grundvelli kjarasamnings sem gerður var 27. maí 1955. Með stofnun sjóðsins var tekið veigamikið skref í tryggingarmálum verslunarfólks.
Hvers vegna LV?
Lífeyrissjóður verzlunarmanna er stór og öflugur sjóður með yfir 60 ára farsæla sögu að baki.
NánarStarfsfólk og stjórn
Hjá sjóðnum starfar vel menntað og sérþjálfað fólk á öll sviðum starfseminnar.
NánarReglur og samþykktir
Lög, reglugerðir og kjarasamningar ramma inn starfsemi lífeyrissjóða. Nánari útfærslur eru í samþykktum og innri reglum.
NánarFréttir úr sjóðnum
Jafnlaunakerfi LV vottað og viðurkennt
Vottunarfyrirtækið iCert sf hefur veitt Lífeyrissjóði verzlunarmanna vottun á að jafnlaunakerfi sjóðsins uppfylli kröfur í jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012. Í framhaldi af því hefur Jafnréttisstofa veitt sjóðnum heimild til að nota jafnlaunamerkið.
Lesa meiraVaxtabreytingar á sjóðfélagalánum
Stjórn sjóðsins hefur ákveðið eftirtaldar vaxtabreytingar sjóðfélagalánum
Lesa meiraTímamót í starfi LV
Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 2022 markar mikil og margþætt tímamót í starfi sjóðsins, nú þegar 66 ár eru frá stofnun hans.
Lesa meira