Um sjóðinn

Lífeyrissjóður verzlunarmanna var stofnaður þann 1. febrúar 1956. Stofnun hans kom til á grundvelli kjarasamnings sem gerður var 27. maí 1955. Með stofnun sjóðsins var tekið veigamikið skref í tryggingarmálum verslunarfólks.

Hvers vegna LV?

Lífeyrissjóður verzlunarmanna er stór og öflugur sjóður með yfir 60 ára farsæla sögu að baki.

Nánar

Starfsfólk og stjórn

Hjá sjóðnum starfar vel menntað og sérþjálfað fólk á öll sviðum starfseminnar.

Nánar

Reglur og samþykktir

Lög, reglugerðir og kjarasamningar ramma inn starfsemi lífeyrissjóða. Nánari útfærslur eru í samþykktum og innri reglum.

Nánar

Fréttir úr sjóðnum

Ársfundur 2023: Hærri greiðslur en lægri ávöxtun - 29.3.2023

Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var haldinn á Grand Hótel Reykjavík 28. mars 2023. Á fundinum var einna helst fjallað um krefjandi fjárfestingarumhverfi síðasta árs og áhrif breytinga á samþykktum sem tóku gildi um áramótin og eru nú að fullu komnar til framkvæmda með hækkun greiðslna og auknum réttindum. 

Lesa meira

Vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum - 29.3.2023

Stjórn sjóðsins ákvað á fundi þann 28. mars 2023 eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum.

Lesa meira

Ársfundur 2023 - 6.3.2023

Ársfundur verður haldinn þriðjudaginn 28. mars kl. 18 á Grand Hótel Reykjavík.

Lesa meira

Fréttasafn


Útgefið efni

Hér er yfirlit yfir ýmsar upplýsingar sem sjóðurinn gefur út. 

Lesa meira

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu sendar fréttir og tilkynningar frá sjóðnum.