Skipting félagsgjalda

Sjóðurinn innheimtir félagsgjöld fyrir VR og Félag tanntækna og aðstoðarfólks tannlækna (FTAT), sem reiknast af sama launastofni og iðgjaldið.VR
(511)
FTAT
(962)
Félagsgjald  0,7%   1%
Sjúkrasjóður  1%  1%
Orlofsheimilasjóður  0,25% 0,25%
Starfsmenntasjóður 0,3% -
Félagsheimilasjóður  0,25%*

* Greitt af launagreiðendum sem eru í einhverju af eftirtöldum samtökum: Bílgreinasambandið, Kaupmannasamtök Íslands, Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Félag atvinnurekenda, Samtök verslunar og þjónustu SVÞ, Viðskiptaráð Íslands.