Tegundir lána

  • verðtryggð lán með föstum vöxtum allan lánstímann
  • verðtryggð lán með föstum vöxtum í 5 ár
  • óverðtryggð lán með föstum vöxtum í 3 ár
  • óverðtryggð lán með breytilegum vöxtum


Lánstími er allt að 40 árum. Lánareiknivélin nýtist vel til að kynna sér hvað best hentar.

 Verðtryggð lánÓverðtryggð lán
Hægari eignamyndun (verðbólga hækkar höfuðstól) 
Hraðari eignamyndun (höfuðstóll er óháður verðbólgu) 
Verðbólga hefur bein áhrif á greiðslubyrði 
Vaxtaákvarðanir geta hækkað/lækkað greiðslubyrði töluvert 
Minni líkur á sveiflum í greiðslubyrði 

 

  Jafnar greiðslur Jafnar afborganir
Mánaðargreiðsla (afborgun + vextir) er jöfn út lánstímann. *  
Afborganir af höfuðstól eru jafnar, vaxtabyrði fer lækkandi. *  
Mánaðarlegar greiðslur eru lægri í upphafi.  
Mánaðarlegar greiðslur eru hærri í upphafi, fara svo lækkandi.  
Hægari eignamyndun.  


* Í verðtryggðum lánum breytast mánaðargreiðslur í takt við verðbólgu.