Valmynd
Það er á ábyrgð sjóðfélaga að láta sjóðinn vita í hvaða skattþrepi skattgreiðslur eiga að vera.
Athugið: Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.
Staðgreiða skal skatt af lífeyrisgreiðslum og merkja við viðeigandi skattþrep vegna nýtingar persónuafsláttar.
Ath: Setja má í reitinn “Aðrar mánaðarlegar tekjur” heildar mánaðarlaun frá öðrum launagreiðendum.
Skattkort og skattþrep eru alfarið á ábyrgð lífeyrisþega. Vinsamlegast tilkynnið sjóðnum ef nýta á skattkort.
Um meðferð sjóðsins á persónuupplýsingum umsækjanda vísast til persónuverndarstefnu sem finna má hér.
ÉG HEIMILA RAFRÆNA SKRÁNINGU Á LÍFEYRISUPPLÝSINGUM MÍNUM.