Lífeyrissjóður verzlunarmanna

Breytt lánskjör - hagkvæmari lán.

Hækkað lánshlutfall, val um óverðtryggð lán eða verðtryggð, lántökukostnaður verður föst krónutala og ekkert uppgreiðslugjald. Öll greiðslumöt vegna lánsumsókna eru unnin af sjóðnum.

Lesa meira


Fréttir

18. feb. 2017 : Ársuppgjör 2016: Eignir 602 milljarðar, ávöxtun 0,9%

Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur vaxið að stærð og styrk undanfarin ár og áratugi og nema eignir nú 602 milljörðum. Ávöxtun sjóðsins í heild nam 0,9% sem jafngildir -1,2% raunávöxtun. Ávöxtun eignaflokka var með nokkuð ólíkum hætti.

Lesa meira

Fréttasafn


Póstlisti

Hér getur þú skráð netfangið þitt til að fá sendar fréttir og tilkynningar frá sjóðnum.


Hafðu samband

Til að fyrirbyggja ruslpóst:

Yfirsýn

Yfirsýn

Yfirsýn er safn gagnlegra upplýsinga um Lífeyrissjóð verzlunarmanna. Upplýsingarnar eiga við árslok 2015 nema annað sé tekið fram. Öll áhersla er lögð á að upplýsingarnar séu þær nákvæmustu sem völ er á og gefi sem réttasta mynd af stöðu sjóðsins á þessum tíma.  Smelltu hér til að lesa YfirsýnTungumál

This website is built with Eplica CMS