Maka- og barnalífeyrir

Ef sjóðfélagi fellur frá og lætur eftir sig maka þá er réttur á makalífeyri. Einnig getur verið réttur til barnalífeyris. Séreign greiðist út samkvæmt erfðafjárlögum.