Umsókn um Ævilangan lífeyrir

Það er á ábyrgð sjóðfélaga að láta sjóðinn vita í hvaða skattþrepi skattgreiðslur eiga að vera.

Athugið: Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.

Sækir um

Lífeyrir er greiddur eftirá, síðasta virka dag í mánuði. Lífeyrir greiðist ekki aftur í tímann.
Sækja þarf um lífeyrir fyrir 20. þess mánaðar sem lífeyristakan hefst.

Skattkort

Skattkort og skattþrep eru alfarið á ábyrgð lífeyrisþega. Vinsamlegast tilkynnið sjóðnum skriflega um nýtingu skattkorts.

* Óska eftir að nýta persónuafslátt hjá LV

Persónuafsláttur

Staðgreiða skal skatt af lífeyrisgreiðslum eins og um venjulegar launagreiðslur væri að ræða.
Úr 12 gr. laga nr.45/1987 um staðgreiðslu opinberra gjalda.
Launagreiðandi og launamaður bera sameiginlega ábyrgð á ráðstöfun persónuafsláttar launamannsins þar til launagreiðslum lýkur. Nú hefur launamaður starf með höndum hjá eða á vegum fleiri en eins launagreiðanda og ber launamanni þá að gera launagreiðendum sínum grein fyrir hlutfallslegri nýtingu persónuafsláttar hjá hverjum þeirra eftir því sem við á.
Ríkisskattstjóra er heimilt að upplýsa launagreiðanda um nýtingu persónuafsláttar þeirra launamanna sem hjá honum starfa, þ.m.t nýtingu á persónuafslætti maka launamannsins.

Færð þú skattskyldar greiðslur frá öðrum en Lífeyrissjóði verslunarmanna?

kr.
á mánuði

Nýtir þú persónuafslátt hjá öðrum lífeyrissjóðum, launagreiðendum eða hjá TR?

%
af persónuafslætti mínum er nýtt annars staðar.
%
kr.
%
kr.

Skattþrep

Hægt er að setja í reitinn “Aðrar mánaðarlegar tekjur” heildar mánaðarlaun frá öðrum launagreiðendum eða merkja við viðeigandi skattþrep.

* Veldu viðeigandi skattþrep

Félagsgjald VR

Fullgildir félagsmenn í VR sem láta af störfum við 65 ára aldur og hafa verið fullgildir félagar í 5 ár áður en þeir láta af störfum, hafa heimild til þess að greiða félagsgjald til VR af ellilífeyrisgreiðslum til 67 ára aldurs svo þeir haldi fullum réttindum.

Óska eftir að greiða félagsgjald til VR, ef réttur er fyrir hendi

Bankareikningur

Til að fyrirbyggja ruslpóst: