Umsókn um Ævilangan lífeyrir

Það er á ábyrgð sjóðfélaga að láta sjóðinn vita í hvaða skattþrepi skattgreiðslur eiga að vera.

Athugið: Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.

Sækir um

Lífeyrir er greiddur eftirá, síðasta virka dag í mánuði. Lífeyrir greiðist ekki aftur í tímann.
Sækja þarf um lífeyrir fyrir 20. þess mánaðar sem lífeyristakan hefst.

Skattkort

Skattkort og skattþrep eru alfarið á ábyrgð lífeyrisþega. Vinsamlegast tilkynnið sjóðnum skriflega um nýtingu skattkorts.

* Óska eftir að nýta persónuafslátt hjá LV

%

Skattþrep

* Veldu viðeigandi skattþrep

Félagsgjald VR

Fullgildir félagsmenn í VR sem láta af störfum við 65 ára aldur og hafa verið fullgildir félagar í 5 ár áður en þeir láta af störfum, hafa heimild til þess að greiða félagsgjald til VR af ellilífeyrisgreiðslum til 67 ára aldurs svo þeir haldi fullum réttindum.

Óska eftir að greiða félagsgjald til VR, ef réttur er fyrir hendi

Bankareikningur

Til að fyrirbyggja ruslpóst: