Söfnun réttinda
Réttindi í lífeyrissjóði ávinnast í samræmi við iðgjöld sem greidd eru til sjóðsins.
Öllum launþegum á aldrinum 16-70 ára er skylt að greiða iðgjald í lífeyrissjóð af öllum launum sínum.
Lífeyrir
Lögboðin iðgjöld sjóðfélaga fara í samtryggingarsjóð til að tryggja þeim ævilangan lífeyri og áfallalífeyri.
Nánar
Séreignarsparnaður
Sjóðfélagar geta að eigin vali greitt 2-4% launa sinna í séreignarlífeyrissjóð, launagreiðandi leggur þá fram 2% mótframlag.
Nánar
Tilgreind séreign
Hækkun mótframlags launagreiðenda skv. samningi ASÍ og SA í janúar 2016 getur sjóðfélagi valið að ráðstafa í tilgreinda séreign.
Nánar