Söfnun réttinda

Réttindi í lífeyrissjóði ávinnast í samræmi við iðgjöld sem greidd eru til sjóðsins. Öllum launþegum á aldrinum 16 til 70 ára er skylt að greiða iðgjald í lífeyrissjóð af öllum launum sínum. Lög frá Alþingi kveða á um þetta á grundvelli allsherjarkjarasamnings á vinnumarkaði.

Samtrygging

Lögboðin iðgjöld sjóðfélaga fara í samtryggingarsjóð til að tryggja þeim ævilangan lífeyri og áfallalífeyri.

Nánar

Séreignasparnaður

Sjóðfélagar geta að eigin vali greitt 2-4% launa sinna í séreignarlífeyrissjóð, launagreiðandi leggur þá fram 2% mótframlag. Séreign er laus til útgreiðslu við 60 ára aldur og erfist við fráfall sjóðfélaga.

Nánar

Hvers vegna að velja
lífeyrissjóð verzlunarmanna?

Stærsti lífeyrissjóðurinn með yfir
60 ára farsæla sögu að baki.

Starfsfólk lífeyrissjóðs verzlunarmanna leggur allan sinn metnað og reynslu í að varðveita og ávaxta fé sjóðfélaga með besta mögulega hætti hverju sinni. 20 ára meðal raunávöxtun á ári er framúrskarandi.

Sjáðu allar ástæðurnar

Eyðublað fyrir skilagrein

Umsókn um uppsögn á samning - flutningur á séreign

Umsókn um skipti á fjár­festingar­leið

Samningur um séreignar­sparnað

Umsókn um útgreiðslu séreigna­sparnaðar