Söfnun réttinda

Réttindi í lífeyrissjóði ávinnast í samræmi við iðgjöld sem greidd eru til sjóðsins.

Öllum launþegum á aldrinum 16-70 ára er skylt að greiða iðgjald í lífeyrissjóð af öllum launum sínum.

Lífeyrir

Lögboðin iðgjöld sjóð­félaga fara í sam­tryggingar­sjóð til að tryggja þeim ævilangan lífeyri og áfallalífeyri.

Nánar

Séreignar­sparnaður

Sjóðfélagar geta að eigin vali greitt 2-4% launa sinna í séreignar­lífeyrissjóð, launa­greiðandi leggur þá fram 2% mótframlag.

Nánar

Tilgreind séreign

Hækkun mót­framlags launa­greiðenda skv. samningi ASÍ og SA í janúar 2016 getur sjóð­félagi valið að ráðstafa í tilgreinda séreign.

Nánar

Réttindi

Réttindi þín hjá LV snúast ekki aðeins um lífeyri ævina á enda, heldur einnig tryggingavernd ef áföll verða á lífsleiðinni.

Hvers vegna að velja Lífeyrissjóð verzlunarmanna?

Starfsfólk Lífeyrissjóðs verzlunarmanna leggur allan sinn metnað í að varðveita og ávaxta fé sjóðfélaga með besta mögulega hætti hverju sinni. Hlutverk sjóðsins er jafnframt að styðja við velferð þína og fjölskyldu við meiriháttar áföll.

Hvers vegna LV

Samningur um séreignarsparnað

Umsókn um breytingu á fjárfestingarleið

Tilkynning um ráðstöfun á hækkun mótframlags