Réttindi þín hjá LV snúast ekki aðeins um lífeyri ævina á enda, heldur einnig tryggingavernd ef áföll verða á lífsleiðinni.
Hvers vegna að velja Lífeyrissjóð verzlunarmanna?
Starfsfólk Lífeyrissjóðs verzlunarmanna leggur allan sinn metnað í að varðveita og
ávaxta fé sjóðfélaga með besta mögulega hætti hverju sinni. Hlutverk sjóðsins er
jafnframt að styðja við velferð þína og fjölskyldu við meiriháttar áföll.