Útgefið efni

Hér er yfirlit yfir ýmsar upplýsingar sem sjóðurinn gefur út. 

Ársskýrslur

Sjóðurinn gefur á hverju ári út ársskýrslu.  Hér er að finna ársskýrslur síðustu ára á pdf formi.

Hægt er að hala skjölunum niður og prenta þau út.

Fá ársskýrslu póstsenda

Ársfundargerðir

Aukaársfundur 2017

Meðfylgjandi er fundargerð síðasta ársfundar sjóðsins

Samþykktabreytingar vegna tilgreindrar séreignar

Eldri fundargerðir ársfunda

Stjórnarháttaryfirlýsing

Fjárfestingarstefna

Yfirsýn - upplýsingar úr rekstri LV

Yfirsýn er safn gagnlegra upplýsinga um Lífeyrissjóð verzlunarmanna. Upplýsingarnar eiga við árslok 2015 nema annað sé tekið fram. Öll áhersla er lögð á að upplýsingarnar séu þær nákvæmustu sem völ er á og gefi sem réttasta mynd af stöðu sjóðsins á þessum tíma.

Hægt er að hala skjalinu niður og prenta það út.

Árlegar starfsemisauglýsingar

Sjóðfélagabréf

Tvisvar á ári sendir lífeyrissjóðurinn bréf til sjóðfélaga sinna þar sem fram koma áunninn réttindi hvers og eins auk ýmissa fróðleiksmola frá lífeyrissjóðnum.  Hér að neðan má nálgast eldri sjóðfélagabréf.

Bæklingar og fræðsluefni

Lífeyrisréttindi

Lífeyrisþegar

Séreignarsparnaður

Nýr sjóðfélagi

Sjóðfélagalán