Við lifum lengur! Fræðslufundur 9. nóvember kl. 17

Við bjóðum sjóðfélögum að vera með okkur á áhugaverðum fræðslufundi. Athugið að nauðsynlegt er að skrá þátttöku.

29. okt. 2022

Við lifum lengur!

  • Staðsetning: Hótel Reykjavík Natura
  • Dagsetning: 9. nóvember 2022 kl. 17:00.
  • Horfa á upptökur

Dagskrá

  1. Við lifum lengur og eigum fleiri góð ár eftir vinnu. Benedikt Jóhannesson, tryggingastærðfræðingur
  2. Framtíðin í þínum höndum - 7 lykilatriði fyrir alla aldurshópa. Hildur Hörn Daðadóttir, forstöðumaður rekstrarsviðs LV
  3. Framtíðin! Bergur Ebbi fjallar um framtíðina.
  4. Tómas N. Möller, yfirlögfræðingur LV og fundarstjóri stýrir panel þar sem flytjendur svara spurningum þátttakenda.

    Verið hjartanlega velkomin í salinn á meðan rými leyfir en þátttakendur sem vilja vera með í streymi fá sendan tengil á skráð netfang.