Við lifum lengur! Fræðslufundur 9. nóvember kl. 17
Við bjóðum sjóðfélögum að vera með okkur á áhugaverðum fræðslufundi. Athugið að nauðsynlegt er að skrá þátttöku.
29. okt. 2022
Við lifum lengur!
- Staðsetning: Hótel Reykjavík Natura
- Dagsetning: 9. nóvember 2022 kl. 17:00.
- Horfa á upptökur
Dagskrá
- Við lifum lengur og eigum fleiri góð ár eftir vinnu. Benedikt Jóhannesson, tryggingastærðfræðingur
- Framtíðin í þínum höndum - 7 lykilatriði fyrir alla aldurshópa. Hildur Hörn Daðadóttir, forstöðumaður rekstrarsviðs LV
- Framtíðin! Bergur Ebbi fjallar um framtíðina.
- Tómas N. Möller, yfirlögfræðingur LV og fundarstjóri stýrir panel þar sem flytjendur svara spurningum þátttakenda.
Verið hjartanlega velkomin í salinn á meðan rými leyfir en þátttakendur sem vilja vera með í streymi fá sendan tengil á skráð netfang.