Vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum

29. mar. 2023

Stjórn sjóðsins ákvað á fundi þann 28. mars 2023 eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum.

Óverðtryggðir fastir vextir til þriggja ára verða 9,03% frá og með 29. mars 2023.

Óverðtryggðir breytilegir vextir verða 7,91% og taka gildi 1. maí 2023.