Vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum

23. jún. 2022

Stjórn sjóðsins hefur ákveðið eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum

Óverðtryggðir fastir vextir til þriggja ára verða 6,80% frá og með föstudeginum 24. júní 2022.

Óverðtryggðir breytilegir vextir verða 5,73% og taka gildi 1. ágúst 2022 (eru nú 5,39%).

Verðtryggðir fastir vextir og verðtryggðir vextir fastir til fimm ára verða óbreyttir.