Vaxtabreyting á óverðtryggðum sjóðfélagalánum LV

15. júl. 2019

Vextir óverðtryggðra sjóðfélagalána lækka frá og með 15. júlí 2019 úr 6,12% í 5,14%. Breytingin á við um ný lán sem veitt eru frá og með þessum degi.


Upplýsingar um lántökuskilyrði lífeyrissjóðslána LV er m.a. að finna í lánareglum sem eru aðgengilegar á vef sjóðsins. Nánari upplýsingar um lánskjör fasteignatryggðra lána er m.a. að finna á reiknivél sjóðsins þar sem hægt er að skoða niðurstöður m.t.t. lánsfjárhæðar, lánstíma, vaxta, afborgana, verðtryggingar ef við á, heildarlántökukostnaðar og hlutfallstölu kostnaðar. Að öðru leyti er vísað til upplýsinga á vefsvæði sjóðsins fyrir sjóðfélagalán.